Á fundi stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, sem haldinn var 12. febrúar sl., var fjallað um þá ákvörðun umhverfisráðherra að synja aðalskipulagi Flóahrepps og aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps staðfestingar. Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða: ,,Stjórn SASS gagnrýnir harðlega þá niðurstöðu umhverfisráðherra að synja aðalskipulagi sveitarfélaganna beggja staðfestingar. Sú niðurstaða er ekki í samræmi við stjórnsýslu
Þrjú verkefni voru tilnefnd til Menntaverðlauna fyrir árið 2009. Skólaskrifstofa Suðurlands fyrir „Bright Start“ vitræna námskrá fyrir ung börn, auk þess að vera í fararbroddi hvað varðar endurmenntun kennara og skólastjórnenda á Suðurlandi. Laugalandsskóli í Holtum fyrir að vera í fararbroddi hvað varðar nýsköpun og þróun skólastarfs á Suðurlandi. Flúðaskóli í Hrunamannahreppi fyrir verkefnið „Lesið
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin við hátíðlega athöfn í Fjölbrautaskóla Suðurlands í dag. Þetta er í annað sinn sem Menntaverðlaunin eru afhent, en fyrir árið 2008 féllu þau í skaut Fræðslunets Suðurlands. Við sömu athöfn verður veittur styrkur úr Vísinda-og rannsóknarsjóði
431. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 12. febrúar 2010 kl. 11.00 Mætt: Sveinn Pálsson, Margrét Katrín Erlingdóttir, Elliði Vignisson ( í fjarfundabúnaði), Ólafur Eggertsson, Aðalsteinn Sveinsson, Árni Rúnar Þorvaldsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Guðmundur Þór Guðjónsson boðaði forföll 1. Fundargerð velferðarmálanefndar SASS frá 10. febrúar. Fundargerðin staðfest. 2.
Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag. Heimilt er að sækja um styrk til verkefna sem umsækjandi er þegar byrjaður að vinna í. Engar sérstakar áherslur verða settar á þessu ári, en tekið verður mið af eftirfarandi við afgreiðslu umsókna (sbr.
Haldnir verða átta þjóðfundir í öllum landshlutum á tímabilinu 30. janúar til 20 mars. Fundirnir eru hluti af sóknaráætlun 20/20 sem ætlað er að ná fram samstöðu um lykilákvarðanir og framtíðarsýn fyrir atvinnulíf og samfélag sem skili okkur til móts við bjartari og betri tíma eins hratt og örugglega eins og kostur er. Á fundunum
Boðinn verður út á næstu vikum vegarkaflinn á Suðurlandsvegi. Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tilkynnti þetta á málstofu Vegagerðarinnar og ráðuneytisins 27. Janúar sl. Verkið felst í breikkun milli Fossvalla í Lögbergsbrekku ofan við Lækjarbotna og Draugahlíðarbrekku austan við Litlu kaffistofuna. Lengd útboðskafla er um 6,5 km. Að vestan tengist kaflinn núverandi þriggja akreina
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, í Tryggvaskála á Selfossi, fimmtudaginn 28. janúar klukkan 16.30. Fundurinn er haldinn í kjölfar þess að nýlega undirrituðu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga yfirlýsingu um að skipa samstarfsnefnd til að ræða
Ný lög um skipulag ferðamála tóku gildi 1. janúar sl. og hefur ráðherra skipað nýtt ferðamálaráð til fjögurra ára. Nýr formaður er Svanhildur Konráðsdóttir. Varaformaður er Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri í Árborg. Einnig voru skipuð í ferðamálaráð Ásbjörn Jónsson hótelstjóri á Hótel Selfoss og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði.
430. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 11. desember 2009 kl. 11.30 Mætt: Sveinn Pálsson, Margrét Katrín Erlingdóttir, Elliði Vignisson ( í símasambandi), Ólafur Eggertsson, Aðalsteinn Sveinsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Árni Rúnar Þorvaldsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Dagskrá 1. Fundargerð menntamálanefndar SASS frá 18. nóvember sl. Afhending menntaverðlauna Suðurlands