13. ágúst 2010

Opinn fundur um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og kragasjúkrahúsanna verður haldinn í Tryggvaskála mánudaginn 16. ágúst kl. 15.00 Tilefni fundarins er skýrsla um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu sem unnin var að tilhlutan Heilbrigðisráðneytisins sl. vetur og úttekt Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur verkfræðings á skýrslunni. Á fundinum mun Guðrún Bryndís gera grein fyrir úttekt sinni og Magnús Skúlason

13. ágúst 2010

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 13. ágúst 2010 kl. 11.00 Mætt: Sveinn Pálsson, Aðalsteinn Sveinsson, Margrét Katrín Erlingdóttir, Guðmundur Þór Guðjónsson, Elliði Vignisson, Árni Rúnar Þorvaldsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Dagskrá  1. Fundargerð velferðarnefndar SASS frá 4. ágúst sl. ásamt drögum að samþykktum þjónustusvæðis málefna fatlaðra. Samningurinn verður kynntur fulltrúum sveitarfélaganna

29. júní 2010

Á fundi sem haldinn var 15. júní sl. með fulltrúum landshlutasamtakanna á Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi, sveitarfélaganna Árborgar, Reykjanesbæjar, Hafnarfjarðar og Akraness og forsvarmanna kragasjúkranna á Selfossi, í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og á og Akranesi, gerði Guðrún Bryndís Karlsdóttir verkfræðingur grein fyrir úttekt sinni á skýrslu um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu sem unnin var að tilhlutan

25. júní 2010

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 25. júní 2010 kl. 11.00 Mætt: Sveinn Pálsson, Margrét Katrín Erlingdóttir, Ólafur Eggertsson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Aðalsteinn Sveinsson, Árni Rúnar Þorvaldsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elliði Vignisson boðaði forföll. Gestir fundarins: Karl Alvarsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Kristín Sigurbjörnsdóttir og Auður Eyvindsdóttir frá Vegagerðinni Dagskrá

23. júní 2010

Mæðgurnar Valdís G. Gregory söngkona og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari halda tónleika í Selinu á Stokkalæk miðvikudaginn 23. júní kl. 20. Þær munu flytja sönglög eftir  Johannes Brahms, Richard Strauss ofl. Þá flytja þær einnig aríur eftir Mozart, Verdi ofl. Aðgangseyrir er kr. 2.000.- og verða kaffiveitingar að tónleikum loknum. MIðapantanir eru í síma 4875512

21. júní 2010

Hér fyrir neðan er listi yfir þá er fengu styrk frá Menningarráði Suðurlands 2010. styrkþegi verkefnaheiti upphæð Kristín R. Sigurðardóttir og Hólmfríður Jóhannesdóttir „Ópera Gala“ 35.000 Þýsk-íslenska vinafélagi á Suðurlandi Þýskir menningarviðburðir tengdir árstíðum 40.000 Hörpukórinn Kóramót 8. maí 2010 á Selfossi 50.000 Félag eldri borgara Hveragerði Handverk og listir í Hveragerði fyrr og nú

15. júní 2010

Verkefnastjórn samningsins samþykkti á fundi 1. júní sl. að styrkja 11 verkefni af þeim 22 sem sent höfðu inn umsók. Heildarupphæð úthlutaðra styrkja var 19,1 mkr. Þeir sem hlutu styrki eru: 1. Aukin arðsemi hrognavinnslu með aukinni skynjara-og upplýsingatækni, 3,0 mkr. 2. Margmiðlunartorg, 2,5 mkr. 3. Hlývatnseldi á hvítfiski, 1,1 mkr. 4. Vetrarferðir í Skaftárhrepp,

4. maí 2010

Í gær mánudaginn 3. maí var undirritaður Menningarsamningur fyrir 2010 á milli mennta-og menningarmálaráðherra og Sambands sunnlenskra sveitarfélaga. Auk þess var úthlutað menningarstyrkjum til liðlega 90 verkefna. Hæsta styrkinn að þessu sinni féll í skaut Friðriks Erlingssonar og Gunnars Þórðarsonar fyrir verkefnið "Ragnheiður"  ný íslensk ópera í fullri lengd. Dagskráin fór fram við hátíðlega athöfn