6. desember 2012

 Verkefnisstjórar/ráðgjafar á sviði atvinnu- og byggðaþróunar Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óska eftir að ráða tvo verkefnastjóra/ráðgjafa.  Annar ráðgjafinn verður með starfsstöð á Hornafirði en hinn á Selfossi. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og  Atvinnuþróunarfélag Suðurlands verða sameinuð um  nk. áramót  til þess að að takast á við aukin verkefni  landshlutasamtakanna í framtíðinni.  Starfssvæði samtakanna nær frá Ölfusi

3. desember 2012

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi fimmtudaginn 29 nóvember 2012, kl. 12.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Gunnlaugur Grettisson (í síma), Haukur Kristjánsson (í síma), Jóhannes Gissurarson, Sigríður Lára Ásbergsdóttir (í síma), Reynir Arnarson, Sandra Hafþórsdóttir og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Gestur fundarins: Steingerður Hreinsdóttir framkvæmdastjóri AÞS. Fundargerð var færð í tölvu. Dagskrá:  1. Fundargerð aðalfundar SASS

29. nóvember 2012

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun  fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið  er hvatning til frekari dáða. Verðlaunin verða veitt í fimmta sinn nú í vetur.  Allir þeir sem koma að skólastarfi með einhverjum hætti geta fengið verðlaunin; grunnskólar, leikskólar, framhaldsskólar, símenntunarmiðstöðvar, háskólastofnanir,  kennarar, einstaklingar eða hópar, skólaskrifstofur, sveitarfélög/skólanefndir, foreldrafélög

29. nóvember 2012

Sóknaráætlanir landshluta – 400 milljónir til sveitarfélaga Ríkisstjórnin samþykkti fyrir sitt leyti 27. nóvember, úthlutun 400 milljóna króna í sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2013. Fjármagninu var deilt á átta landshluta og er þeim ætlað að ákvarða á grundvelli sóknaráætlana hvernig fjármagninu verður varið. Um er að ræða fé sem ætlað er að fullreyna það skipulag

22. nóvember 2012

Í sambandi við stefnumótunarvinnu í menningarmálum á Suðurlandi er netkönnun um menningarmál í gangi sem allir eru hvattir til að svara. Netkönnunina er hægt að svara hér: netkönnun Vinsamlega takið nokkrar mínútur til að svara spurningunum til að auðvelda okkur vinnuna. Frestur til að svara spurningum er til 30. nóvember 2012.  

8. nóvember 2012

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi mánudaginn 5. nóvember 2012, kl. 12.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Gunnlaugur Grettisson (í síma), Haukur Kristjánsson, Jóhannes Gissurarson, Unnur Þormóðsdóttir varamaður Sigríðar Láru Ásbergsdóttur, Reynir Arnarson (í síma), Sandra Hafþórsdóttir og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Fundargerð var færð í tölvu. Formaður Gunnar Þorgeirsson setti fund og bauð nýja stjórn velkomna

24. október 2012

Helgina 1. – 4. nóvember nk. verður haldin Safnahelgi á Suðurlandi, allsherjar menningar-og matarveisla fyrir börn og fullorðna. Má þar nefna flóamarkað og lambhrútasýningu á Flúðum,  safnarasýning í Brautarholti, smalahundasýning  á Kirkjubæjarklaustri , matur að asískri fyrirmynd á hlaðborði í Hörgslandi, heilgrillað lamb í Meðallandi, blústónleikar í Tré og list, sveitamarkaður á Hvolsvelli, jazz í Café

23. október 2012

haldinn að Árhúsum, Hellu miðvikudaginn 17. október 2012, kl. 19.00. Mætt: Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir, Elín Einarsdóttir, Ásgerður Gylfadóttir, Gunnlaugur Grettisson og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Auk þess sat fundinn Alda Alfreðsdóttir starfsmaður SASS. Dagskrá:  1. Dagskrár ársþings og aðalfundar. Farið yfir dagskrár og hugsanlegar breytingar.  2. Starfsnefndir á aðalfundi. Lögð

24. september 2012

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi föstudaginn 21. september 2012, kl. 11.00 Mætt: Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir, Elín Einarsdóttir, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Ásgerður Gylfadóttir (í síma), Gunnlaugur Grettisson (í síma) og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Dagskrá:  1. Fundargerðir velferðamálanefndar SASS frá 3. og 17. september sl. Fundargerðirnar staðfestar.  2. Bréf frá Hveragerðisbæ,