fbpx

haldinn á Hótel Heklu   miðvikudaginn 23. október  2013, kl. 19.00

Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Gunnlaugur Grettisson, Unnur Þormóðsdóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Helgi S. Haraldsson, Haukur Guðni Kristjánsson, Reynir Arnarson, Björgvin Skafti Bjarnason, Jóhannes Gissurarson, Þorvarður Hjaltason framkvæmdastóri, sem ritaði fundargerð og Alda Alfreðsdóttir starfsmaður SASS.

Dagskrá:

 1. Gjaldskrármál almenningssamgangna.

Lagt fram tölvubréf frá Strætó bs., þar sem fram kemur að fallið hefur verið frá tillögu um lækkun afsláttar á fargjaöldum.

 2. Dagskrár ársþings og aðalfundar.

Farið yfir dagskrárnar.

 3. Starfsnefndir á aðalfundi.

Tillaga lögð fram sem var samþykkt.

Fundi slitið kl. 19.45.