Námskeið á vegum SASS 14. nóvember 2013 Fréttir Námskeiði í WordPress vefsíðugerð sem haldið var á Selfossi lauk í gær. Fólk með mjög fjölbreytt áhugasvið sat námskeiðið og komu margar flottar hugmyndir af heimasíðum fram. Kennari var Elmar Gunnarsson frá Hype. Tengt efniArna Ír Gunnarsdóttir ráðin í stöðu verkefnastjóra…614. fundur stjórnar SASS618. fundur stjórnar SASSVerkefnastjóri umhverfismála hjá SASS