fbpx

Markmið

Að leggja mat á það með hvaða hætti er hægt að vinna að greiningu á stöðu Suðurlands út frá sjálfbærni og leggja mat á ólíkar leiðir til að vinna að því marki, með áherslu á samanburð á vottunum.

Verkefnislýsing

Að leggja mat á það með hvaða hætti er hægt að vinna að greiningu á stöðu Suðurlands út frá sjálfbærni og leggja mat á ólíkar leiðir til að vinna að því marki, með áherslu á samanburð á vottunum.

Tengsl við sóknaráætlun

Þrjár af sex megin áherslum stefnumörkunar sóknaráætlunar Suðurlands 2015 – 2019 eru eftirfarandi;

  • Vinna að heildrænni kortlagningu á náttúru, mannauði og menningu á suðurlandi og draga fram sérstöðu einstakra svæða
  • Skapa jákvæða ímynd af suðurlandi sem byggir á gæðum og hreinleika
  • Vinna að umhverfisvakningu með sjálfbærni að leiðarljósi og auka sjálfbæra nýtingu á orku og auðlindum

Lokaafurð

Greinargerð: Sjálfbært Suðurland (.pdf)

Verkefnastjóri
Elísabet Björney Lárusdóttir 
Verkefnastjórn
Elísabet Björney Lárusdóttir, Þórður Freyr Sigurðsson og Bjarni Guðmundsson
Framkvæmdaraðili
SASS
Samstarfsaðili
Sjálfbærnimiðstöð Íslands / Elísabet Björney Lárusdóttir
Heildarkostnaður
500.000 kr.
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
500.000 kr.
Ár
2016
Tímarammi
Unnið á árinu 2016