fbpx

Í vetur mun Hreiðrið frumkvöðlasetur standa fyrir mánaðarlegum hádegishittingi í

Fjölheimum á Selfossi. Hittingurinn mun innhalda stutt innlegg frá gesti mánaðarins og almennt spjall og tengslamyndun. 

Fyrsti hittingurinn fer fram þann 7 september nk. og mun Fjóla S. Kristinsdóttir nýr bæjarstjóri Árborgar koma og fjalla um stefnu sveitarfélagsins í atvinnu- og nýsköpunarmálum. 

Viðburðurinn hefst kl. 12 og mun Birtastarfsendurhæfing bjóða upp á súpu á vægu verði svo enginn fari svangur út. 

Staðsetning: Fjölheimar – Tryggvagötu 13, 2. hæð, 800 Selfoss.