Markmið Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni og sjálfbærri matvælaframleiðslu og -vinnslu á Suðurlandi með bættri nýtingu endurnýjanlegra auðlinda svæðisins og hámarka samfélagsleg og efnahagsleg tækifæri því tengdu. Þannig eru styrkleikar svæðisins ásamt þekkingu og núverandi starfsemi nýtt til að skapa ný tækifæri til að vinna á lausnarmiðaðan hátt gegn helstu áskorunum nútímans. Í

Markmið Markmiðið er að efla jákvæða byggðaþróun sveitarfélaga á Suðurlandi með jafningjafræðslu og handleiðslu við mótun framtíðarsýnar, stefnu og aðgerða við inngildingu, móttöku nýrra íbúa og fjölbreytileika samfélaga. Verkefnislýsing Um er að ræða framhald og útvíkkun annars hluta verkefnins til fleiri sveitarfélaga og sköpun samstarfs um leiðir að bættum verkferlum og aukinni þekkingu sveitarfélaga, út

23. apríl 2024

Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi ásamt staðgengli sviðsstjóra þróunarsviðs SASS komu saman í síðastliðinni viku í Skaftárhreppi þar sem árlegur vorfundur þeirra fór fram. Markmið fundarins var að efla samstarf og tengsl milli byggðaþróunarfulltrúa og SASS og jafnframt að kynna þeim svæðið þar sem fundurinn fer fram. Dagskráin hófst á mánudegi á því að Unnur Einarsdóttir Blandon,

19. apríl 2024

  608. fundur stjórnar SASS fjarfundur 15. apríl 2024 kl. 12:00-13:05 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Árni Eiríksson, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson, Brynhildur Jónsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir og Grétar Ingi Erlendsson. Njáll Ragnarsson boðaði forföll og í hans stað kom Eyþór Harðarson. Einnig taka þátt Haraldur Hjaltason ráðgjafi hjá Artemis

19. apríl 2024

  607. fundur stjórnar SASS Austurvegi 56 Selfossi 5. apríl 2024, kl. 12:30-14:20   Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Árni Eiríksson, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson, Brynhildur Jónsdóttir og Njáll Ragnarsson. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir og Grétar Ingi Erlendsson boðuðu forföll og í þeirra stað komu Anton Kári Halldórsson og Sigurbjörg Jenný

18. apríl 2024

  „Landstólpinn – Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“ er árleg viðukenning sem Byggðastofnun veitir á ársfundi sínum. Það er von að viðurkenningin gefi jákvæða mynd af landsbyggðinni og af starfi stofnunarinnar. Viðurkenningin er hvatning og einskonar bjartsýsnisverðlaun, því hugmynd að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.  Viðurkenningin er veitt tilteknu verkefni eða starfsemi, umfjöllun eða annað

  Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrr úthlutun sjóðsins árið 2024. Umsóknir voru samtals 134, í flokki atvinnuþrónar- og nýsköpunarverkefna bárust 45 umsóknir og 89 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 40,5

5. apríl 2024

  Úthlutunarkynning Uppbyggingarsjóðs Suðurlands fer fram þriðjudaginn nk., 9. apríl    kl. 12:15. Í kynningunni verður tilkynnt hverjir og hvaða verkefni fá úthlutað styrk úr sjóðnum vorið 2024. Að þessu sinni bárust sjóðnum 134 umsóknir, 89 í flokki menningarverkefna og 45 í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Á kynningunni fáum við  jafnframt kynningu frá verkefnum sem

  Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands 2024 er þátttaka sunnlenskra barna í Upptaktinum.  Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta sinn. Með Upptaktinum eru ungmenni í 5. – 10. bekk hvött til að semja tónlist og þau sem komast áfram taka þátt í tónlistarsmiðju með nemendum skapandi tónlistarmiðlunar við