Breyting hefur orðið á tímasetningu leiðar 52 frá Selfossi, sem þegar hefur tekið gildi. Nú fer strætó frá N1 kl. 16:02 á virkum dögum.
Einstaka ferðir Strætó falla niður á landsbyggðinni vegna verkfalla Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum: Allar ferðir á leiðum 51,56,59,72,73,74, 75,78 og 79 Leið 52 fellur niður kl 10:00 frá
Í mars sl. stóð SASS fyrir ráðstefnu á Hellu um skipulagsmál. Ráðstefnan var vel sótt og margir áhugaverðir fyrirlestrar fluttir. Anton Kári Halldórsson flutti erindi um skipulagsmál í Kötlu Geopark, Gísli Gíslason flutti erindi um rammaskipulag fyrir suðurhálendið, Guðjón Pétursson flutti erindi um skipulag og orkumál, Hafdís Hafliðadóttir flutti erindi um skipulag hafs og stranda,
Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur verið opnað fyrir umsóknir í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2015-2016 (1. ágúst 2015 – 31. júlí 2016).Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2015. Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir kennara og stjórnendur grunnskóla geta sótt um framlög úr sjóðnum, þar á meðal grunnskólar, skólaskrifstofur, sveitarfélög, símenntunarstofnanir, félög,
Sumaráætlun tók gildi þann 17. maí. Helstu breytingar eru eftirfarandi: • Leið 52 – Vegna breytinga á tímatöflu Herjólfs verður tímum breytt sem hér segir Ferð kl. 12:35 frá Landeyjahöfn í Mjódd færist til kl. 14:35 Ferð kl. 18:50 frá Landeyjahöfn í Mjódd færist til kl. 19:20 Ferð kl. 10:00 frá Mjódd til Landeyjahafnar færist
Miðvikudaginn 20. maí standa Nýheimar, Matís og SASS fyrir kynningu um tækifæri í framleiðslu matar. Fyrirlesarar eru Arnljótur Bjarki Bergsson frá Matís, Erlendur Björnsson á Seglbúðum og Halldór Halldórsson hjá Pakkhúsinu. Ingunn Jónsdóttir frá Matís verður með kynningu á Matvælabrúnni hjá Háskólafélagi Suðurlands og mun einnig fjalla um umbúðir og markaðssetningu matvæla. Ómar Frans gefur