fbpx

Í nýjustu Hagtíðindum Hagstofunnar er samantekt á niðurstöðum kosninga til sveitarstjórna sem fram fóru 31. maí 2014. Kosningaþátttaka í þeim kosningum var sú dræmasta í sveitarstjórnarkosningum til þessa eða 66,5%

Teknar eru saman upplýsingar um fjölda kjósenda á kjörskrá og kosningaþátttöku miðað við 2010. Einnig kemur fram hver kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum hefur verið frá 1950 – 2014. Kosningaþátttaka eftir  kyni og aldri  2014 og kjörna  sveitarstjórnarmenn eftir kyni frá 1974 – 2014.

Sjá töflu

Nánar um útgáfu