13. september 2024

  Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Umsóknarfrestur er til kl. 13 þriðjudaginn 15. október 2024. Umsóknir sem berast eftir þann tíma koma ekki til álita.  Í úthlutuninni er lögð áhersla á minna sótt svæði og

5. september 2024

Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi. Evrópurútan mun mæta

30. ágúst 2024

  612. fundur stjórnar SASS Hestheimum í Ásahrepp 22. ágúst 2024, kl. 12:50-13:55 Þátttakendur: Anton Kári Halldórsson formaður, Árni Eiríksson, Brynhildur Jónsdóttir, Arnar Freyr Ólafsson, Gauti Árnason, Jóhannes Gissurarson, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir og Njáll Ragnarsson. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir boðaði forföll og varamaður hennar Sandra Sigurðardóttir forfallaðist Einnig tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri sem jafnframt ritar

30. ágúst 2024

  Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar Hvaða þjónustu nota íbúar og hvert fara þeir til að sækja þá þjónustu? Hvaða þjónustu þarf helst að bæta við eða efla? Hvaða þjónustu óttast íbúar helst að missa úr heimabyggð? Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan

16. ágúst 2024

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að

14. ágúst 2024

  Beint frá býli dagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í fyrra, á sex lögbýlum hringinn í kringum landið, einu í hverjum landshluta. Tilefnið var 15 ára afmæli félagsins, en tilgangurinn að kynna íbúum starfsemi heimavinnsluaðila á lögbýlum og byggja upp tengsl milli þeirra. Á býli gestgjafanna söfnuðust saman aðrir framleiðendur af lögbýlum úr

3. júlí 2024

  611. fundur stjórnar SASS fjarfundur 28. júní 2024 kl. 12:30-13:55 Þátttakendur: Anton Kári Halldórsson formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Árni Eiríksson, Brynhildur Jónsdóttir, Arnar Freyr Ólafsson, Gauti Árnason, Jóhannes Gissurarson, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir og Njáll Ragnarsson. Einnig tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri sem jafnframt ritar fundargerð. Formaður býður fundarmenn velkomna á fyrsta fund nýskipaðrar stjórnar

28. júní 2024

Aukaaðalfundur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, fór fram 7. júní sl. í Akóges salnum í Vestmannaeyjum. Fundurinn var haldinn þar sem í samþykktum samtakanna er kveðið á um að enginn skuli eiga sæti í stjórn lengur en sex ár samfellt. Úr stjórn gengu Ásgerður Kristín Gylfadóttir, þáverandi formaður, Grétar Ingi Erlendsson þáverandi varaformaður, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir

27. júní 2024

  Setning aukaaðalfundar Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður þingfulltrúa velkomna á aukaaðalfund SASS, þakkar hún Vestmannaeyingum fyrir móttökurnar.   Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefnir fyrir hönd stjórnar Pál Magnússon og Eyþór Harðarson frá Vestmannaeyjabæ  sem fundarstjóra og Rósu Sif Jónsdóttur frá Sveitarfélaginu Árborg sem fundarritara. Er það samþykkt samhljóða. Í