28. júní 2024

Aukaaðalfundur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, fór fram 7. júní sl. í Akóges salnum í Vestmannaeyjum. Fundurinn var haldinn þar sem í samþykktum samtakanna er kveðið á um að enginn skuli eiga sæti í stjórn lengur en sex ár samfellt. Úr stjórn gengu Ásgerður Kristín Gylfadóttir, þáverandi formaður, Grétar Ingi Erlendsson þáverandi varaformaður, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir

27. júní 2024

  Setning aukaaðalfundar Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður þingfulltrúa velkomna á aukaaðalfund SASS, þakkar hún Vestmannaeyingum fyrir móttökurnar.   Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefnir fyrir hönd stjórnar Pál Magnússon og Eyþór Harðarson frá Vestmannaeyjabæ  sem fundarstjóra og Rósu Sif Jónsdóttur frá Sveitarfélaginu Árborg sem fundarritara. Er það samþykkt samhljóða. Í

25. júní 2024

Starfsmenn þróunarsviðs SASS sóttu alþjóðlega velsældarþingið sem haldið var í Hörpu dagana 11.-12. júní 2024. Velsældarþingið, sem var skipulagt af embætti landlæknis í samstarfi við forsætisráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið, var vettvangur fyrir umræðu um innleiðingu velsældarhagkerfis sem byggist á félagslegum, umhverfislegum og efnahagslegum mælikvörðum. Velsældarhagkerfið, sem var megin umræðuefni þingsins, undirstrikar mikilvægi þess að samþætta félagslega,

24. júní 2024

Á Hvolsvelli þann 19. júní stóð Umhverfisstofnun fyrir fræðslufundi um úrgangsforvarnarstefnuna „Saman gegn sóun“ á Midgard Base Camp. Fundurinn var opinn almenningi og áttu þar þátt fulltrúar frá sveitarfélögum, fyrirtækjum og stofnunum, sem almennir íbúar frá Suðurlandi. Fundinum var jafnframt streymt og má horfa á útsendinguna hér. Á fundinum var fjallað um leiðir til að

19. júní 2024

  Suðurland: Paradís náttúruunnenda en áskoranir í atvinnumálum og innviðum Niðurstöður Íbúakönnunar landshlutanna 2023 voru nýverið birtar í Deiglunni, riti atvinnuþróunarfélaganna, Byggðastofnunar og landshlutasamtakanna. Könnunin var unnin af Vífli Karlssyni hagfræðingi, ráðgjafa og dósent við HA og Hrafnhildi Tryggvadóttur, ráðgjafa við SSV. Könnunin, sem nær til alls landsins og byggir á svörum yfir 11.500 íbúa,

14. júní 2024

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir – Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt. Þann 19. júní kl. 10-12 verður Umhverfisstofnun með opinn fund á Midgard Base Camp þar sem þátttakendur fá fræðslu um þau tækifæri

11. júní 2024

  610. fundur stjórnar SASS Ráðhúsinu í Vestmannaeyjum 6. júní 2024 kl. 14:30-15:55 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Árni Eiríksson, Brynhildur Jónsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Arnar Freyr Ólafsson, Grétar Ingi Erlendsson og Njáll Ragnarsson. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir og Einar Freyr Elínarson forfölluðust. Í stað Jóhönnu Ýrar kom Sandra Sigurðardóttir. Undir Dagskrárlið fimm taka þátt frá

10. júní 2024

  Úthlutunanir úr Matvælasjóði og Lóunni vegna 2024 hafa nú verið tilkynntar.  Matvælasjóður: Samkvæmt gögnum sjóðsins bárust flestar umsóknir frá Suðurlandi ef frá er talið Höfuðborgarsvæðið og veittir styrkir 16% af heildar úthlutun sem eru flestir á landsbyggðinni, einungis Höfuðborgarsvæðið fær hærra hlutfall.  Nánari upplýsingar um úthlutun Matvælasjóðs má finna hér. Lóan: Samkvæmt gögnum Lóunar þá

5. júní 2024

  Hvaða þjónustu nota íbúar og hvert fara þeir til að sækja þá þjónustu? Hvaða þjónustu þarf helst að bæta við eða efla? Hvaða þjónustu óttast íbúar helst að missa úr heimabyggð?   Byggðastofnun stendur fyrir þjónustukönnun meðal íbúa um allt land (utan höfuðborgarsvæðisins) Maskína framkvæmir könnunina fyrir Byggðastofnun. Er könnunin framkvæmd vegna rannsókna á

  609. fundur stjórnar SASS fjarfundur 10. maí 2024 kl. 12:30-14:50 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Árni Eiríksson, Einar Freyr Elínarson, Brynhildur Jónsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson og Njáll Ragnarsson. Arnar Freyr Ólafsson forfallaðist . Einnig taka þátt Ólafur Gestsson endurskoðandi hjá PWC sem tengist fundinum undir dagskrárlið 2.c. og