Katrín Jakobsdóttir forsætisráðhera býður til opinnna samráðsfunda um landið um sjálfbæra þróun á Íslandi. Fundirnir á Suðurlandi verða haldnir á Selfossi í Hótel Selfossi þann 25. aprílnk. kl. 16:00 og á Höfn í Hornafirði í Vöruhúsinu þann 26. apríl nk. kl. 10:00. Skráning á fundinn fer fram á sjalfbaertisland.is
594. fundur stjórnar SASS Austuvegi 56 Selfossi 24. mars 2023, kl. 12:30-16:05 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Árni Eiríksson, Arnar Freyr Ólafsson og Brynhildur Jónsdóttir. Njáll Ragnarsson tengist fundinum í gegnum fjarfundabúnað. Einar Freyr Elínarson og Grétar Ingi Erlendsson boðuðu forföll og í þeirra stað komu Jóhannes
Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrri úthlutun sjóðsins árið 2023. Umsóknir voru samtals 120, í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 47 umsóknir og 73 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 37,7
Hugrún Sigurðardóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri fjölmenningar hjá Kötlusetri til eins árs. Hugrún er hjúkrunarfræðingur að mennt með víðtæka reynslu af félagsmálum og teymisvinnu. Í starfinu felst samvinna Mýrdalshrepps í tenglsum við fjölmenningarmál og stýring á samstarfsverkefni SASS og sveitarfélaganna Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps, Skaftárhrepps og Sveitarfélagsins Hornarfjarðar um sjálfbæra lýðfræðilega þróun á miðsvæði Suðuslands
593. fundur stjórnar SASS Fjarfundur 3. mars 2023, kl. 12:20-13:50 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Árni Eiríksson, Njáll Ragnarsson, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson og Grétar Ingi Erlendsson. Brynhildur Jónsdóttir boðaði forföll og í hennar stað kom Bragi Bjarnason. Undir dagskrárlið 2 taka þátt frá Heilbrigðisstofnun
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir í Lóuna, nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrkjanna er að auka nýsköpun á landsbyggðinni og styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni. Stuðla að uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarfsemi og frumkvöðla starf á
Mikill meirihluti þeirra sem nýtt hefur Loftbrú frá því að henni var komið á fót er ánægður með úrræðið enn telur ástæðu til að hækka afsláttinn og fjölga ferðum sem séu innifaldar. Langflestir nýttu ferðirnar til þess að heimsækja ættingja og vini enn margir not Loftbrú einnig til að sækja heilbriðisþjónustu, í tenglsum við
Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 120 umsóknir. Skiptast umsóknirnar í eftirfarandi flokka, menningarverkefni samtals 73 umsóknir og atvinnu- og nýsköpunarverkefni samtals 47 umsóknir. Allir umsækjendur fá sendan tölvupóst um niðurstöðu fagráðs og stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga eigi síðar en 5. apríl nk.
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2023. Norræna ráðherranefndin stefnir að því að Norðurlöndin
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en miðvikudaginn 28. febrúar n.k. Til úthlutunar eru 10 m.kr. Í umsóknum skal meðal annars koma fram greinargóð lýsing á rannsókninni, markmiðum hennar, ávinningi, nýnæmi og hvernig hún styður við tilgang sjóðsins. Við mat á