27. janúar 2023

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2023. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar, og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar

24. janúar 2023

591. fundur stjórnar SASS Austurvegi 56 Selfossi   13. janúar 2023, kl. 12:30-15:30   Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Árni Eiríksson, Njáll Ragnarsson, Arnar Freyr Ólafsson og Einar Freyr Elínarson. Grétar Ingi Erlendsson tengist fundinum með fjarfundabúnaði. Þá taka þátt Guðveig Eyglóardóttir formaður verkefnisstjórnar um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa

16. janúar 2023

Tónlistarskóli Árnesinga hlaut Menntaverðlaun Suðurlands fyrir árið 2022 en Forseti Íslands afhenti verðlaunin. Um 550 nemendur eru í skólanum en kennslan fer fram á 14 stöðum í Árnessýslu. Átta sveitarfélög sýslunnar standa að skólanum. Menntaverðlaun Suðurlands fyrir árið 2022 voru afhent 12. janúar sl. á sérstakri hátíðarathöfn í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi en verðlaunin eru

13. janúar 2023

Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis vinnur nú að gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið sem nær til hálendishluta eftirtalinna sveitarfélaga: Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur. Auk þeirra taka sveitarfélögin Flóahreppur og Árborg þátt í verkefninu. Í samræmi við 23. gr. skipulagslaga og 13. og 14. gr. laga um umhverfismat

10. janúar 2023

  Þann 23. janúar nk. hefjast Sóknarfæri í nýsköpun sem er átta vikna sunnlenskur viðskiptahraðall þar sem áhersla er lögð á verkefni sem tengjast orku, mat og líftækni, ferðaþjónustu og skapandi greinum. Auglýst var eftir þátttakendum í desember og voru á endanum valin níu teymi til þátttöku. Þau eru eftirtalin: Auður allt árið – Umhverfis-

9. janúar 2023

Auglýst starf tengist samstarfsverkefni SASS og sveitarfélaganna Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps, Skaftárhrepps og Sveitarfélagsins Hornafjarðar um íbúaþróun svæðisins með sérstakri áherslu á nýja íbúa. Verkefnið hefur tvívegis fengið styrk úr Byggðaáætlun. Nú þegar hefur verið unnin tölfræðileg greining á lýðfræðilegri þróun á svæðinu og framkvæmd eigindleg og megindleg rannsókn meðal erlendra íbúa svæðisins. Niðurstöður úr þeirri

13. desember 2022

588. fundur stjórnar SASS Ráðhúsinu á Höfn   26. október 2022, kl. 17:00-18:50   Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Njáll Ragnarsson, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson, Einar Freyr Elínarson, Árni Eiríksson og Arnar Freyr Ólafsson. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt ritar fundargerð. Undir dagskrárlið fjögur taka

13. desember 2022

Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Höfn  27. og 28. október 2022 Setning ársþings Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður fulltrúa velkomna á ársþing SASS. Ræðir hún um tímann frá síðasta SASS þingi. Þakkar hún Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefnir Eyrúnu Fríðu Árnadóttur og Sigurjón Andrésson sem

13. desember 2022

590. fundur stjórnar SASS Austurvegi 56 Selfossi   2. desember 2022, kl. 12:30-16:10 Þátttakendur: Grétar Ingi Erlendsson, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Árni Eiríksson, Njáll Ragnarsson, Arnar Freyr Ólafsson. Gauti Árnason mætir í stað Ásgerðar Kristínar Gylfadóttur formanns og Jóhannes Gissurarson í stað Einars Freyrs Elínarsonar en bæði boðuðu forföll. Þá tekur þátt

2. desember 2022

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða. Landshlutasamtök sveitarfélaga geta í samstarfi við haghafa í hverjum landshluta sótt um framlög í samkeppnissjóð vegna verkefna sem nýtast einstökum svæðum eða byggðarlögum innan landshlutans eða landshlutanum í heild. Sérstök áhersla