31. október 2007

407. fundur stjórnar SASS haldinn á Hótel Klaustri, Kirkjubæjarklaustri, miðvikudaginn 31. október 2007, kl. 19.30 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Margrét K. Erlingsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Þórunn Jóna Hauksdóttir, Elliði Vignisson, Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Ingibjörg Árnadóttir og Alda Alfreðsdóttir starfsmenn SASS. Formaður bauð stjórnarmenn og starfsmenn velkomna til fundar. Dagskrá 1. Aðalfundur

30. október 2007

7. fundur Menningarráðs Suðurlands haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, fimmtudaginn 30.10.2007 kl. 13:00 Mætt: Jóna Sigurbjartsdóttir, Ísólfur Gylfi Pálmason, Íris Róbertsdóttir (í síma), Inga Lára Baldvinsdóttir, María Sigurðardóttir (varamaður) og Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð Engin formleg dagskrá lá fyrir. Á fundinum var farið yfir styrkumsóknir sem hafa borist. Umsóknir sem ekki falla að

25. október 2007

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga verður haldið 1. og 2. nóvember nk. skv. eftirfarandi dagskrá.  Þar verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Ársþingið munu sækja um 70 sveitarstjórnarmenn og embættismenn sveitarfélaganna auk gesta.  Meðal gesta ársþingsins fundarins verða Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og þingmenn kjördæmisins. Meðal fyrirlesara á þinginu

11. október 2007

6. fundur Menningarráðs Suðurlands haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, fimmtudaginn 11.10.2007 kl. 10:00 Mætt: Jóna Sigurbjartsdóttir, Ísólfur Gylfi Pálmason, Íris Róbertsdóttir, Inga Lára Baldvinsdóttir María Sigurðardóttir (varamaður) og Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð Engin formleg dagskrá lá fyrir Eftirfarandi mál voru rædd: Dorothee Lubecki tók til starfa þann 1. október sl. Hún lýsti því

3. október 2007

406. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, miðvikudaginn 3. október 2007, kl. 16.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Margrét K. Erlingsdóttir, Elliði Vignisson, Aldís Hafsteinsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Þórunn Jóna Hauksdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Gestur fundarins: Kristín Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu Suðurlands. Dagskrá 1. Bréf frá Skólaskrifstofu Suðurlands, dags. 1. október

1. október 2007

Undirritaður var samningur um samstarfsverkefni um starf iðjuþjálfa á Suðurlandi þann 27. september 2007.  Samninginn undirrituðu Magnús Skúlason framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Laufey Jónsdóttir framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Suðurlandi. Samningurinn felur í sér samstarf þriggja stofnana um starf iðjuþjálfa á Suðurlandi. Heilbrigðisstofnun Suðurlands greiðir fyrir 60%, Svæðisskrifstofa

20. september 2007

Verkefnið Safnaklasi Suðurlands hefur nýlega hlotið styrk frá Vaxtarsamningi Suðurlands og Vestmannaeyja. Helstu markmið með stofnun safnaklasans eru eftirfarandi: · Að efla samstarf safnanna á svæðinu t.d. með sameiginlegum uppákomum og miðlun safnmuna milli safna. · Að kynna öflugt- og fjölbreytt safna- og sýningastarf í sameiginlegum bæklingi og með öðrum hætti. Undirbúningur þessa samstarfs hófst

17. september 2007

Ársþing SASS verður haldið á Kirkjubæjarklaustri 1. og 2. nóvember nk.  Á ársþinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Dagskrá þingsins verður kynnt hér á heimasíðunni þegar nær dregur.

5. september 2007

405. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, miðvikudaginn 5. september 2007, kl. 16.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Margrét K. Erlingsdóttir, Elliði Vignisson, Aldís Hafsteinsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Þórunn Jóna Hauksdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Gestir fundarins: Kristín Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu Suðurlands og Sveinn Aðalsteinsson verkefnisstjóri. Dagskrá 1. Málefni Skólaskrifstofu Suðurlands. Kristín

29. júní 2007

Á fundi Menningarráðs Suðurlands, sem haldinn var 26. júní sl.,  var Dorothee Lubecki ráðin  menningarfulltrúi Suðurlands úr hópi 21 umsækjanda.  Dorothee hefur undanfarin 11 ár starfað sem ferðamálafulltrúi Vestfjarða. Aðrir umsækjendur voru:  Áslaug Reynisdóttir,  Einar Bergmundur Árnason, Guðrún Halla Jónsdóttir, Guri Hilstad Ólason, Helga Björg Óskarsdóttir, Hjörtur Benediktsson, Ingi Björn Guðnason, Jóhann Smári Sævarsson, Katrín