20. október 2009

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var haldið 15. og 16. október sl á Höfn í Hornafirði.  Þingið tókst í alla staði mjög vel.  Á þinginu voru haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Á ársþinginu voru samþykktar fjölmargar ályktanir um hin ýmsu hagsmunamál landshlutans.  Þá var kosið í stjórnir, ráð og nefndir.  Í

14. október 2009

428. fundur stjórnar SASS haldinn á Hótel Höfn miðvikudaginn 14. október 2009 kl. 19.00 Mætt: Sveinn Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Reynir Arnarson, Margrét Katrín Erlingdóttir, Elliði Vignisson, Guðmundur Þór Guðjónsson, Unnur Brá Konráðsdóttir og Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Auk þeirra sátu Alda Alfreðsdóttir og Sólveig Sjöfn Ragnarsdóttir starfsmenn SASS fundinn. Dagskrá: 1. Skipan

9. október 2009

Ársþing SASS verður haldið á Höfn í Hornafirði 15. og 16. október nk.  Á ársþinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurland, sbr. meðfylgjandi dagskrá. Dagskrá ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 15. og 16. október 2009 á Hornafirði Fimmtudagur 15. október 8.30 – 9.00                  Skráning fulltrúa   9.00 –

5. október 2009

Tvær sýningar eru nú í gangi í Tré og list. Annarsvegar „Hennar fínasta púss“ sem samanstendur af upphlutssettum, skyrtum, svuntum og slifsum. Þar er áhersla lögð á að sýna ótrúlega fjölbreytni í efnis-og litavali. Hinsvegar er sýning á gömlum vefstól og íslenskum vefnaði, það elsta frá árunum 1874-1880 eftir Guðrúnu Gestsdóttur. Einnig eru ofin verk

30. september 2009

Regnboginn – dagskrá: föstudagur 2. október Halldórskaffi kl. 20:00 Hátíðin sett – Ávarp og tónlistaratriði, ljúfir tónar undir stjórn Kristins Níelssonar Una Margrét Jónsdóttir flytur skemmtilegt erindi um Söngvaleiki Ströndin kl. 21:30 Bítlalögin í léttri kammer-sveiflu, Flytjendur: Sigurður Rúnar Jónsson (betur þekktur sem Diddi fiðla), Gunnar Ringsted, Ásta Hlín Svarsdóttir, Suzanna Budaí, Ingólfur Margeirsson kynnir lögin.

25. september 2009

Leikkonan Anna Svava Knútsdóttir verður með uppistand í Ráðhúskaffi í kvöld 25. september. Sýninguna kallar hún „Dagbók Önnu Knúts“ í stíl við nöfnu hennar Frank. Þetta er frumsýning þessa einleiks sem tekur um 1 klst. í sýningu Sýningin hefst kl. 21:00 og kostar kr. 1.000.- miðinn. Ráðhúskaffi býður upp á léttan kvöldverð fyrir uppistandið. Borðhald

25. september 2009

Í dag föstudaginn 25. september er merkisdagur í sögu Háskólafélagsins. Félagið stendur fyrir málþingi um rannsóknir á Suðurlandi í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands og í kjölfarið verður nýja háskólasetrið í Glaðheimum formlega tekið í notkun. Nánari dagskrá má sjá https://hfsu.is

25. september 2009

427. fundur stjórnar SASS haldinn í Tryggvaskála, Selfossi, föstudaginn 25. september    2009  kl. 12.00 Mætt:  Sveinn Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson,  Margrét Katrín Erlingdóttir,  Guðmundur Þór Guðjónsson,  Elliði Vignisson (í síma)  og Þorvarður Hjaltason,  framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.  Reynir Arnarson, Unnur Brá Konráðsdóttir og varamenn þeirra boðuðu forföll.   Dagskrá:   1. Fundargerð menntamálanefndar SASS frá

23. september 2009

Menningarveislan Regnboginn, verður haldin í Vík í Mýrdal dagana 2.-4. október nk. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá listviðburða og er aðgangur ókeypis. Meðal atriða verða leiklist, tónlist og upplestur. Bítlalögin  í léttri kammersveiflu, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson með ljúfa tóna. Poppveisla hljómsveita úr Mýrdælnum, kórakeppni, söngvarakeppni og fjölbreytt aðkoma nemenda leikskóla, grunnskóla og

17. september 2009

Ársþing SASS verður haldið á Kirkjubæjarklaustri 1. og 2. nóvember nk.  Á ársþinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Dagskrá þingsins verður kynnt hér á heimasíðunni þegar nær dregur.