21. september 2011

Í kjölfar samnings SASS og Vegagerðarinnar um almenningssamgöngur á milli Suðurlands og höfuðborgarsvæðisins sem undirritaður var 26. júlí sl. hefur verið unnið að undirbúningi og skipulagi almenningssamgangana frá og með næstu áramótum þegar sveitarfélögin taka verkefnið að sér.Nýtt leiðaskipulag liggur fyrir og nýlega var auglýst útboð á akstrinum og þurfa tilboðsgjafar að senda inn tilboð

13. september 2011

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 9. september  2011,  kl. 11.00 Mætt:  Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Elliði Vignisson,  Reynir Arnarson, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Guðfinna Þorvaldsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elín Einarsdóttir og varamaður hennar boðuðu forföll Formaður setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna til fundar.  Dagskrá  1. Fundargerð samgöngunefndar SASS frá

31. ágúst 2011

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 12. ágúst  2011,  kl. 11.00 Mætt:  Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Elín Einarsdóttir, Elliði Vignisson (í síma),  Ásgerður Gylfadóttir, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Guðfinna Þorvaldsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Formaður setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna til fundar.  Dagskrá  1. Fundargerð sumarfundar landshlutasamtakanna frá 23. júní sl.

4. ágúst 2011

26. júlí sl. undirrituðu Elfa Dögg Þórðardóttir  formaður SASS og Hreinn Haraldsson vegamálstjóri samning á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Vegagerðarinnar um  almenningssamgöngur á milli Suðurlands og höfuðborgarsvæðisins.  Með samningnum taka samtökin að sér að skipuleggja og tryggja  almenningssamgöngur og fólksflutninga á  svæðinu frá Ölfusi í vestri til Hornafjarðar í austri.  Samningurinn tekur gildi um

14. júní 2011

 haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 10. júní  2011,  kl. 12.00 Mætt:  Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Elín Einarsdóttir,  Ásgerður Gylfadóttir (í síma), Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Haukur Kristjánsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elliði Vignisson og varamaður hans  boðuðu forföll. Formaður setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna til fundar. Dagskrá 1. Sóknaráætlun fyrir

haldinn að Austurvegi 56,  Selfossi, föstudaginn 20. maí  2011,  kl. 11.00 Mætt:  Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Reynir Arnarson, Elín Einarsdóttir, Páley Borgþórsdóttir varamaður Elliða Vignissonar  og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Sigríður Lára Ásbergsdóttir og Guðfinna Þorvaldsdóttir boðuðu forföll. Formaður setti fund og bauð Páley Borgþórsdóttur sérstaklega velkomna til fyrsta fundar.  1. Sóknaráætlun

10. maí 2011

Atvinnu-og orkamálaráðstefnan sem haldin var sl. föstudag heppnaðist með ágætum. Frábærir fyrirlesarar þarna á ferð með mjög áhugaverð erindi. Nauðsynlegt að hittast og bera saman bækur sínar og læra af hvort öðru. Fyrirlestrunum var skipt niður í orkumál, ferðaþjónustu, skapandi greinar, matvæli og tækifæri. Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestrana. Orkumál: Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Landsvirkjunar

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 18. mars 2011 kl. 14.00 Mætt: Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Ásgerður Gylfadóttir (í síma), Guðfinna Þorvaldsdóttir, Elín Einarsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elliði Vignisson og varamaður hans boðuðu forföll. Dagskrá 1. Sóknaráætlun fyrir Suðurland. Umræður í framhaldi af fundinum í Tryggvaskála. Stjórn

9. mars 2011

Menntaþingið á vegum SASS er haldið var í Gunnarsholti 4. mars sl. heppnaðist ákaflega vel og voru þátttakendur um 80 talsins. Var það mál manna að slíkt þing væri þarfaþing og öllum til gagns og ánægju. Aðstaðan og móttökur í Gunnarsholti voru sérstaklega góðar og gaman að kynnast starfseminni sem þar fer fram. Á tækjastikunni