Símafundur haldinn miðvikudaginn 2. maí kl. 12.15 Í fundinum tóku þátt: Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Haukur Kristjánsson, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Reynir Arnarson og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Elín Einarsdóttir og Gunnlaugur Grettisson boðuðu forföll. Einnig tóku þátt í fyrri hluta fundarins; Einar Kristjánsson hjá Strætó bs. og Aðalsteinn Sigurþórsson og Svanhildur Jónsdóttir hjá
Nú á árinu 2012 veitir Menningarráð Suðurlands í fyrsta skipti styrki til stofnkostnaðar og rekstrar menningarstofnana á Suðurlandi. Þetta er gert á grundvelli viðauka við menningarsamning milli ríkisins og Fjórðungssambands Vestfirðinga sem undirritaður var fyrr á árinu. Áður var úthlutun þessara stofn- og rekstrarstyrkja frá ríkisvaldinu í höndum fjárlaganefndar Alþingis, en hún hefur nú hætt
Í janúar sl. auglýsti Menningarráð Suðurlands eftir umsóknum um styrki til eflingar menningarlífs á Suðurlandi. Alls bárust 170 umsóknir og var sótt um u.þ.b. 132 milljónir. Á fundi ráðsins sem haldinn var 11. apríl sl., var samþykkt að veita 104 umsækjendum styrki, samtals rúmlega 25,7 milljónir. Afhending styrkja for fram á úthlutunarhátíð sem haldin var
Stýrihópur Sóknaráætlunar Suðurlands mætti til fundar í Tryggvaskála miðvikudaginn 30. maí. Erindi á fundinum héldu Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu, Hólmfríður Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Byggðastofnun, Steingerður Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Suðurlands og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri SASS. Erindi Héðins, uppbygging samskiptaáss milli tveggja stjórnsýslustiga Erindi Hólmfríðar, næstu skref og drög að skapalóni Erindi Steingerðar,tengsl við aðrar áætlanir
Stækkunarstjóri Evrópusambandsins, Stefan Fuhle ásamt fríðu föruneyti heimsótti Suðurland í gær. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga tók á móti hópnum í Tryggvaskála þar sem Steingerður Hreinsdóttir frá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands, Sigurður Sigursveinsson frá Háskólafélagi Suðurlands og Davíð Samúelsson frá Markaðsstofu Suðurlands, héldu erindi um svæðið.
Undanfarið hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Fjölbrautaskóli Suðurlands verið að kanna möguleika á því að samnýta núverandi almenningssamgöngur á Suðurlandi, sem eru í umsjá SASS, og skólaakstur fyrir FSu. Niðurstaða þeirrar könnunar var sú að slík samnýting væri hagstæð fyrir báða aðila og myndi skila sér bæði í bættum almenningssamgöngum og betri þjónustu fyrir
(styrkir sem Alþingi veitti áður) Tilgangur styrkjanna er að stuðla að því að efla starfsemi á sviði lista, safna og menningararfs. Styrkveitingarnar miðast við árið 2012. Umsóknarfrestur rennur út sunnudaginn 13. maí 2012 Umsóknareyðublað og úthlutunarreglur er að finna á heimasíðu Menningarráðs Suðurlands www.sunnanmenning.is Nánari upplýsingar veitir menningarfulltrúi Suðurlands Dorothee Lubecki í síma 896-7511 eða
Á fundi stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga , sem haldinn var 13. apríl sl., var fjallað um þá fyrirætlun stjórnvalda að leggja fram þingsályktunartillögu um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða sem ekki er í samræmi við niðurstöður verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða: ,,Stjórn SASS lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá stefnu sem ríkisstjórn
haldinn að Austurvegi 56, Selfossi , föstudaginn 13.apríl 2012, kl. 11.00 Mætt: Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir, Elín Einarsdóttir, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Reynir Arnarson og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Gunnlaugur Grettisson boðaði forföll. Dagskrá: 1. Fundargerðir framkvæmdaráðs sóknaráætlunar frá 8. og 22. mars sl. Rætt var um næstu skref í vinnu við sóknaráætlun.
haldinn að Austurvegi 56, Selfossi föstudaginn 9. mars 2012, kl. 12.00 Mætt: Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir, Elín Einarsdóttir (í síma), Unnur Þormóðsdóttir,Gunnlaugur Grettisson, Reynir Arnarson og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Gestir fundarins: Óskar Sigurðsson hrl. vegna 2. dagskrárliðar og Magnús J. Magnússon og Dorothee Lubecki vegna 13. dagskrárliðar. Dagskrá: 1. Fundargerð samgöngunefndar