fbpx

372. stjórnarfundur SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, miðvikudaginn 3. desembber kl. 16.00

Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Ragnheiður Hergeirsdóttir, Sigurður Bjarnason, Þorvaldur Guðmundson, , Þorsteinn Hjartarson, Ágúst Ingi Ólafsson, Sveinn Pálsson, Margrét Erlingsdóttir, Sigurbjartur Pálsson, Guðrún Erlingsdóttir, Elliði Vignisson og Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.

Guðrún og Elliði tóku þátt í störfum fundarins frá Vestmannaeyjum í gegnum fjarfundabúnað.

Í upphafi fundar bauð nýkjörinn formaður SASS nýja stjórn velkomna til starfa.

Dagskrá:

Fundargerð aðalfundar SASS frá 14. og 15. nóvember sl.

Eftirfylgni ályktana aðalfundarins og skipan í starfsnefndir samtakanna.

a. Eftirtaldir voru skipaðir í menningarmálanefnd: Jóna Sigurbjartsdóttir, formaður, Andrés Sigmundsson, Aldís Hafsteinsdóttir, Torfi Áskelsson og Jónas Jónsson.

b. Í nefnd um eflingu háskólanáms voru kosin: Ragnar Sær Ragnarsson, Örlygur Karlsson, Valtýr Valtýsson, Sigríður Jensdóttir og Bergur Elías Ágústsson.

c. Samþykkt að skipa starfshóp til að skipuleggja málþing um styttingu náms til stúdentsprófs með fulltrúum frá Skólaskrifstofu Suðurlands, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Framhaldsskólanum í Vestmanneyjum og Fræðsluneti Suðurlands. Óskað verður eftir tilnefningum þessara aðila.

d. Samþykkt að knýja á um niðurstöðu í samningum ríkis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga í tónlistarskólum.

e. Samþykkt að óska eftir sameiginlegum fundi formanns og framkvæmdastjóra SASS ásamt formanni samgöngunefndar SASS með Vegamálastjóra og 1. þingmanni Suðurkjördæmis.

f. Ragnheiður vakti máls á málefnum Réttargeðdeildarinnar á Sogni. Stjórnin ítrekar samþykkt aðalfundarins og telur það ekki í anda gildandi byggðastefnu að flytja starfsemi utan af landi til höfuðborgarsvæðisins.

a. Eftirtaldir voru skipaðir í menningarmálanefnd: Jóna Sigurbjartsdóttir, formaður, Andrés Sigmundsson, Aldís Hafsteinsdóttir, Torfi Áskelsson og Jónas Jónsson.

b. Í nefnd um eflingu háskólanáms voru kosin: Ragnar Sær Ragnarsson, Örlygur Karlsson, Valtýr Valtýsson, Sigríður Jensdóttir og Bergur Elías Ágústsson.

c. Samþykkt að skipa starfshóp til að skipuleggja málþing um styttingu náms til stúdentsprófs með fulltrúum frá Skólaskrifstofu Suðurlands, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Framhaldsskólanum í Vestmanneyjum og Fræðsluneti Suðurlands. Óskað verður eftir tilnefningum þessara aðila.

d. Samþykkt að knýja á um niðurstöðu í samningum ríkis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga í tónlistarskólum.

e. Samþykkt að óska eftir sameiginlegum fundi formanns og framkvæmdastjóra SASS ásamt formanni samgöngunefndar SASS með Vegamálastjóra og 1. þingmanni Suðurkjördæmis.

f. Ragnheiður vakti máls á málefnum Réttargeðdeildarinnar á Sogni. Stjórnin ítrekar samþykkt aðalfundarins og telur það ekki í anda gildandi byggðastefnu að flytja starfsemi utan af landi til höfuðborgarsvæðisins.

Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 19. nóvember sl.

Til kynningar.

Skipan eins fulltrúa í stjórn Starfsmenntasjóðs Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi.

Samþykkt var að tilnefna Margréti K. Erlingsdóttur í stað Gunnars Þorgeirssonar.

Bréf frá verkefnisstjórn ,,Átaks í sameingarmálum sveitarfélaga“ dags. 28. október 2003 varðandi kynningarfundi um sérstakt kynningarátak í sameiningu sveitarfélaga.

Fyrsti kynnigarfundurinn hefur þegar verið haldinn á Hvolsvelli 24. nóvember sl. og mættu um 50 sveitarstjórnarmenn af Suðurlandi á fundinn. Stjórn SASS lýsir sig reiðubúna til áframhaldandi samstarfs við verkefnisstjórnina um málið.

Bréf frá Fornleifavernd ríkisins, dags. 28. október 2003, varðandi stöðu minjavarðar á Suðurlandi.

Stjórn SASS ítrekar þá skoðun samtakanna að stöðu minjavarðar verði komið á fót á Suðurlandi.

Bréf frá Margréti Frímannssdóttur, dags. 30. október 2003 f.h. þingmanna Suðurkjördæmis, vegna nýafstaðinnar kjördæmaviku þingmanna.

Í bréfinu eru þakkað fyrir þá aðstoð sem SASS veitti við skipulagningu kjördæmavikunnar.

Bréf frá Rögnvaldi Guðmundssyni/Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, dags. 21. nóvember 2003, þar sem óskað er eftir

1 mkr. styrk vegna útgáfu Sögukorts Suðurlands fyrir sumarið 2004.

Samþykkt að hafna erindinu, enda er ekki gert ráð fyrir styrkveitingum af þessu tagi í fjárhagsáætlun SASS.

Erindi frá Alþingi þar sem óskað er umsagnar um eftirtalin þingmál:

a. Tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlunar til að ná fram launajafnrétti kynjanna 15. mál.

Lögð fram.

b. Tillögu til þingsályktunar um aldarafmæli heimastjórnar, 3. mál.

Lögð fram.

c. Tillögu til þingsályktunar um stofnun stjórnsýsluskóla, 24. mál.

Lögð fram.

d. Tillögu til þingsályktunar um raforkukostnað fyrirtækja, 8. mál.

Lögð fram.

e. Tillögu til þingsályktunar um fjárhagslegan aðskilnað útgerðar og fiskvinnslu, 5. mál.

Lögð fram.

f. Tillögu til þingsályktunar um vernd og sjálfbæra nýtingu lífvera á hafsbotni, 31. mál.

Lögð fram.

g. Frumvarp til laga um samgönguáætlun, 39. mál, skipan samgönguráðs, grunntillaga.

Lagt fram.

h. Frumvarp til laga um tekjuskatt og eignarskatt, 91. mál fjárhagsaðstoð sveitarfélags.

Mælt með samþykkt frumvarpsins.

i. Frumvarp til laga um sölu ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma íslands hf., 191. mál, meðferð hlutafjár.

Lagt fram.

j. Tillögu til þingsályktunar um afléttingu veiðibanns á rjúpu, 154. mál.

Lögð fram.

k. Tillögu til þingsályktunar um friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum, 19. mál.

Lögð fram.

l. Tillögu til þingsályktunar um eflingu félagslegs forvarnarstarfs, 35. mál.

Mælt er með samþykkt tillögunnar.

m. Frumvarp tilsveitarstjórnarlaga, 30. mál, lágmarksstærð sveitarfélags.

Stjórn SASS telur ekki rétt að samþykkja frumvarp af þessu tagi nú þegar sérstakt átak er nýhafið í samvinnu ríkisvaldsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um sameiningu sveitarfélaga og eflingu sveitarstjórnarstigsins. Árangur af því átaki verður að koma í ljós áður en ný lágmarksstærð sveitarfélaga verður ákveðin. Stjórnin tekur þó undir það meginsjónarmið að sveitarfélögin þurfa að stækka og eflast.

n. Frumvörp til laga um mat á umhverfisáhrifum, 301. mál, málsskotsréttur o.fl., og byggingarlög, 302. mál, úrskurðarnefnd, framkvæmdaleyfi.

Lagt fram.

o. Frumvarp til laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 305. mál, stofnstyrkir, jarðhitaleit.

Mælt er með samþykkt frumvarpsins.

p. Tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, 33. mál. Lögð fram.

q. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á orkusviði, 306. mál.

Mælt er með samþykkt frumvarpsins, með þeirri breytingartillögu að inn í álagningarstofn fasteignagjalda vegna orkufyrirtækja komi öll mannvirki tengd virkjunum ásamt lendum og lóðum.

Ályktun frá samtökum fámennra skóla vegna breytinga á úthlutun úr Jöfnunarsjóði til skólaaksturs.

Til kynningar. Í tengslum við erindið var rætt almennt um málefni grunnskólans, einkum kostnað við rekstur hans. Samþykkt að taka það mál sérstaklega upp á næsta fundi stjórnar.

Efni til kynningar:

1 mkr. styrk vegna útgáfu Sögukorts Suðurlands fyrir sumarið 2004.

Samþykkt að hafna erindinu, enda er ekki gert ráð fyrir styrkveitingum af þessu tagi í fjárhagsáætlun SASS.

Erindi frá Alþingi þar sem óskað er umsagnar um eftirtalin þingmál:

a. Tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlunar til að ná fram launajafnrétti kynjanna 15. mál.

Lögð fram.

b. Tillögu til þingsályktunar um aldarafmæli heimastjórnar, 3. mál.

Lögð fram.

c. Tillögu til þingsályktunar um stofnun stjórnsýsluskóla, 24. mál.

Lögð fram.

d. Tillögu til þingsályktunar um raforkukostnað fyrirtækja, 8. mál.

Lögð fram.

e. Tillögu til þingsályktunar um fjárhagslegan aðskilnað útgerðar og fiskvinnslu, 5. mál.

Lögð fram.

f. Tillögu til þingsályktunar um vernd og sjálfbæra nýtingu lífvera á hafsbotni, 31. mál.

Lögð fram.

g. Frumvarp til laga um samgönguáætlun, 39. mál, skipan samgönguráðs, grunntillaga.

Lagt fram.

h. Frumvarp til laga um tekjuskatt og eignarskatt, 91. mál fjárhagsaðstoð sveitarfélags.

Mælt með samþykkt frumvarpsins.

i. Frumvarp til laga um sölu ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma íslands hf., 191. mál, meðferð hlutafjár.

Lagt fram.

j. Tillögu til þingsályktunar um afléttingu veiðibanns á rjúpu, 154. mál.

Lögð fram.

k. Tillögu til þingsályktunar um friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum, 19. mál.

Lögð fram.

l. Tillögu til þingsályktunar um eflingu félagslegs forvarnarstarfs, 35. mál.

Mælt er með samþykkt tillögunnar.

m. Frumvarp tilsveitarstjórnarlaga, 30. mál, lágmarksstærð sveitarfélags.

Stjórn SASS telur ekki rétt að samþykkja frumvarp af þessu tagi nú þegar sérstakt átak er nýhafið í samvinnu ríkisvaldsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um sameiningu sveitarfélaga og eflingu sveitarstjórnarstigsins. Árangur af því átaki verður að koma í ljós áður en ný lágmarksstærð sveitarfélaga verður ákveðin. Stjórnin tekur þó undir það meginsjónarmið að sveitarfélögin þurfa að stækka og eflast.

n. Frumvörp til laga um mat á umhverfisáhrifum, 301. mál, málsskotsréttur o.fl., og byggingarlög, 302. mál, úrskurðarnefnd, framkvæmdaleyfi.

Lagt fram.

o. Frumvarp til laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 305. mál, stofnstyrkir, jarðhitaleit.

Mælt er með samþykkt frumvarpsins.

p. Tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, 33. mál. Lögð fram.

q. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á orkusviði, 306. mál.

Mælt er með samþykkt frumvarpsins, með þeirri breytingartillögu að inn í álagningarstofn fasteignagjalda vegna orkufyrirtækja komi öll mannvirki tengd virkjunum ásamt lendum og lóðum.

Ályktun frá samtökum fámennra skóla vegna breytinga á úthlutun úr Jöfnunarsjóði til skólaaksturs.

Til kynningar. Í tengslum við erindið var rætt almennt um málefni grunnskólans, einkum kostnað við rekstur hans. Samþykkt að taka það mál sérstaklega upp á næsta fundi stjórnar.

Efni til kynningar:

a. Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands frá 7. nóvember sl.

b. Efni frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

c. Efni frá landshlutasamtökunum.

Fundartími og starfshættir stjórnar.

Lagt er til að fastir fundir stjórnar verði 1. föstudag hvers mánaðar kl. 14.00.

Önnur mál.

a. Málefni Fræðslunets Suðurlands.

Komið hefur í ljós við 2. umræðu fjárlaga á Alþingi að að áætlað framlag til Fræðslunets Suðurlands og Visku, fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Vestmannaeyja á fjárlögum 2004 verður óbreytt á milli ára eða 9 milljónir króna, en fyrir liggur að kostnaður af háskólanámi á vegum Fræðslunets Suðurlands er nú um 15 milljónir króna á ári. Ljóst er því að ef ekki fást hækkuð framlög til starfseminnar þá er kippt fótunum undan þeirri jákvæðu þróun sem átt hefur sér stað undanfarin ár og jafnvel að draga þurfi úr starfseminni. Jafnframt er ljóst að fólki verður gróflega mismunað efir búsetu, því áætlað er að samsvarandi starfsemi á Austurlandi fái 25 milljónir króna á næsta ári. Stjórn SASS skorar því á Alþingi og þingmenn Suðurkjördæmis sérstaklega að úr þessu verði bætt við lokaafgreiðslu fjárlaga nú í desember.

b. Lagt fram bréf frá Óbyggðanefnd, dags. 1. desember 2003, þar sem tilkynnt er um meðferð nefndarinnar á nýju landsvæði. Svæðið sem um ræðir fellur innan fyrrum Gullbringu- og Kjósarsýslna auk þess hluta Árnessýslu sem nefndin hefur ekki tekið afstöðu til.

Samþykkt að ítreka ályktun aðalfundar SASS um þjóðlendumálið af þessu tilefni og kynna Óbyggðanefnd.

c. Stjórn SASS átelur harðlega að ekki skuli staðið við gefin loforð og tryggðir fjármunir á fjárlögum til viðbyggingar við Heilbrigðisstofnunina á Selfossi sem hýsa á starfsemi sem nú er á Ljósheimum á Selfossi. Það vekur undrun að ráðamenn skuli áfram bjóða sjúklingum og starfsfólki þá aðstöðu sem er á Ljósheimum, en þar hefur starfsemin verið rekin á undanþágu Heilbrigðiseftirlits Suðurlands undanfarin þrjú ár.

Fundi slitið kl. 18.20

Gunnar Þorgeirsson Ragnheiður Hergeirsdóttir

Sigurður Bjarnason Þorvaldur Guðmundsson

Þorsteinn Hjartarson Ágúst Ingi Ólafsson

Sveinn Pálsson Margrét K. Erlingsdóttir

Sigurbjartur Pálsson Þorvarður Hjaltason