fbpx

frettir

17. janúar 2017

Eins og undanfarin ár verður úthlutað tvisvar sinnum úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands árið 2017. Fyrri úthlutunin fer fram að vori og seinni að hausti. Opnað verður fyrir umsóknir vegna vorúthlutunar í febrúar er umsóknarfrestur til og með 14. mars. Opnað verður fyrir umsóknir vegna haustúthlutunar í september og er síðasti séns til að sækja um 16.

11. janúar 2017

Menntaverðlaun Suðurlands 2016 voru afhent í níunda sinn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi í gær. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, veitti verðlaunin. Alls bárust tilnefningar um tíu verkefni og voru þær mjög fjölbreyttar. Úthlutunarnefnd á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fjallaði um umsóknirnar. Verðlaunin hlaut Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita

4. janúar 2017

ART – teymið er staðsett á Selfossi en vinnusvæðið er frá Hellisheiði í vestri og að Lómagnúpi í austri. ART – teymið vinnur með skólum og fjölskyldum á öllu svæðinu í formi fjölskyldu ARTs, ráðgjafar og handleiðslu. Auk þess heldur ART teymið ART réttindanámskeið fyrir starfsmenn leik- og grunnskóla og annarra stofnana á öllu landinu.  Hæfniskröfur: Einstaklingur þarf að

21. desember 2016

Í haust réðst SASS í gerð könnunar á húsnæðismálum á Suðurlandi. Öll sveitarfélögin 15 á Suðurlandi svöruðu könnuninni og voru helstu niðurstöður eftirfarandi:  Veruleg þörf virðist vera fyrir leiguhúsnæði alls staðar á Suðurlandi sem stafar m.a. af auknum ferðamannastraumi og hefur að öllum líkindum áhrif á framboð vinnuafls. Afstaða sveitarfélaga er orðin jákvæðari gagnvart aðkomu

6. desember 2016

  Fulltrúar Landsnets verða með kynningarfund í byrjun nýs árs þar sem kerfisáætlun Landsnets 2016 – 2025 verður kynnt og auk þess verður fjallað um helstu umhverfisáhrif. Nánari upplýsingar um kerfisáætlunina má finna hér. Dagskrá fundarins: Framsaga Kerfisáætlun: Helstu áherslur, breytingar frá fyrri áætlun, framkvæmdaáætlun og samanburður valkosta Umhverfisáhrif: Helstu umhverfisáhrif, samanburður valkosta og losun gróðurhúsalofttegunda

6. desember 2016

Ný greining efnahagssviðs SA hefur verið unnin um stöðu og framtíð sveitarfélaga á Íslandi. Samatökin gáfu greininguna út í gær en á nýliðnu ársþingi SASS fór Ólafur Loftsson yfir helstu atriðin sem fram komu í skýrslunni. Sjá frétt um greininguna hér. Sjá nánar: Höldum við rétt á spöðunum? Greining efnahagssviðs SA á stöðu og framtíð