fbpx

húsnæðismál

21. desember 2016

Í haust réðst SASS í gerð könnunar á húsnæðismálum á Suðurlandi. Öll sveitarfélögin 15 á Suðurlandi svöruðu könnuninni og voru helstu niðurstöður eftirfarandi:  Veruleg þörf virðist vera fyrir leiguhúsnæði alls staðar á Suðurlandi sem stafar m.a. af auknum ferðamannastraumi og hefur að öllum líkindum áhrif á framboð vinnuafls. Afstaða sveitarfélaga er orðin jákvæðari gagnvart aðkomu