fbpx

Í janúar sl. auglýsti Menningarráð Suðurlands eftir umsóknum um styrki til eflingar menningarlífs á Suðurlandi. Alls bárust 170 umsóknir og var sótt um u.þ.b. 132 milljónir.

Á fundi ráðsins sem haldinn var 11. apríl sl., var samþykkt að veita 104 umsækjendum styrki, samtals rúmlega 25,7 milljónir.

Afhending styrkja for fram á úthlutunarhátíð sem haldin var í Framhaldsskóla Suðurlands þann  06. maí sl. Í tengslum við úthlutunina for fram áhugavert málþing. Elfar Logi Hannesson, formaður listamannafélags á Vestfjörðum,kynnti starfsemi félagsins og Hrund Gunnsteinsdóttir, draumóramanneskja, ráðgjafi og skáld flutti erindið: Tækifærin sem felast í landamæraleysi.

Menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir afhenti styrkir og for undirritun samninganna fram á staðnum. Kaffiveitingar voru í boði sveitarfélagsins Arborg.

Styrkveitingar Suðurland 2012    
verkefni upphæð styrkþegi
 
Þýskir menningarviðburðir tengdir árstíðum 50.000    Þýsk-íslenska vinafélag á Suðurlandi
Þjóðleg tónlist á ferð og flugi 75.000    Blokkflautukvartett Rangárþings
Foldarskart 100.000    Harpa Jónsdóttir
Mér er líka skemmt 100.000    Jóhannes Sigmundsson
Kóramót 100.000    Hörpukórinn
Þverflaututónleikar / Flautukór 100.000    Védís Guðmundsdóttir
Í faðmi Suðurlands 100.000    Jóhann Stefánsson
Söguganga upp með Öxará 100.000    Margrét Sveinbjörnsdóttir
Upplýsingaskilti í Flóahreppi 100.000    Flóahreppur
Vorvaka 100.000    Hringur, kór eldri borgara í Rangarvallasýslu
Líkan af Eldmessukirkjunni 100.000    Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar
Útvarp unga fólksins 100.000    Stefán Hanneson
Sígild tónlist milli sanda 100.000    Brian R. Haroldsson og fl.
Sigur lífsins – dagskrá 6. apríl 2012 100.000    Kirkjubæjarstofa ses
Ljósmyndanámskeið og -samkeppni 100.000    Sveitarfélagið Árborg
Menningarveisla Sólheimar 100.000    Sólheimar ses
Söguferð um þorpin 150.000    Siggeir Ingólfsson
Þingborg í útrás 150.000    Þingborgarhópur
Þjórsátúnsvöllurinn 100 ára – söguskilti 150.000    Héraðssamband Skarphéðinn
Pysjusaga 150.000    Örn Hilmisson og fl.
Menningarþræðir 150.000    Menningar-, íþrótta- og frístundasvið Hveragerðisbæjar
Óperutónleikar Söngsveitar Hveragerðis 150.000    Söngsveit Hveragerðis
Ljósmyndspegill – mannlífið í kringum hverina 150.000    Menningar-, íþrótta- og frístundasvið Hveragerðisbæjar
Konungsvegur – skref fyrir skref 150.000    Anna Kr. Ásmundsdóttir
Sjómennska er ekkert grín 150.000    Sagnheimar, byggðasafn
Tónleikaferð Brother Grass 2012 – Suðurland 150.000    Brother Grass 
Stjörnur 150.000    Sæheimar – Fiskasafn
Fyrsti bæjarlistamaður Hvergerðinga 150.000    Félag eldri borgara í Hveragerði
Frumbyggjar fá orðið – framhald 150.000    Mennningarnefnd Ölfuss
Sjómaður á verferð – safnfræðsluverkefni 150.000    Lýður Pálsson
Blík ljósmyndasýningar 150.000    Ljósmyndaklúbbur Blík
Brú til Borgar 2012 150.000    Hollvinir Grímsnes
Tónleikar kirkjukórar Ólafsvallakirkju og Stóra-Núpskirkju og Hljómdiskur 200.000    kirkjukórar Ólafsvallakirkju og Stóra-Núpskirkju 
Að smiða kljásteinavefstað 200.000    Auður Hildur Hákonardóttir
Sólarferð eftir Guðmund Steinsson – leikrit 200.000    Leikfélag Selfoss
Úteyjarlíf Árna Árnasonar 200.000    Ritnefnd Úteyjalífs og Bókasafn Vestmannaeyja
100 Eyjalög úr ísl. Handritum 1550-1850 200.000    Tónlistarskóli Vestmannaeyjar
Heilmyndakvikmynd Rangæingafélagsins gerð um 1950 200.000    Rangæingafélagið
Örnefnaskráning í Mýrdalshreppi 200.000    Kötlusetur
Jazz undir fjöllum 2012 200.000    Byggðasafnið í Skógum
Tónleikar í Kálfafellsstaðarkirkju 200.000    Þórbergssetur
Sunnledingar á Ólympíuleikum 200.000    Héraðssamband Skarphéðinn
Tónleikar Karlakórs vestur Skaftfellinga 200.000    Karlakór Vestur-Skaftfellinga
Banastuð – leiksýning 200.000    Leikfélag Vestmannaeyja
Ljós í leikhúsi – Tónleikar 200.000    Leikfélag Vestmannaeyja
Leiklistarnámskeið – Barnastarf 200.000    Leikfélag Rangæinga
Barnaleikrit Lína Langsokkur  200.000    Leikfélag Hveragerði
Leiksýning 200.000    Leikfélag Rangæinga
Krabbakverið 200.000    Sæheimar – Fiskasafn
Söguskilti, framhald 200.000    Katrín J. Óskarsdóttir
Nemendaleikrit Fsu 200.000    Nemendafélag Fsu
Landnámsdagur 200.000    Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Leikur að menningu 200.000    Leikfélag Vestmannaeyja
Lifað með náttúruöflunum – ljósmyndasýning 200.000    Ástþór Jóhannesson
Leikið á safni 200.000    Byggðasafn Árnesinga
Menningarbrú 200.000    Menningarheimili Oddasóknar
Saga íslenskrar ylræktar í myndum og máli 200.000    Knútur Ármann og Helena Hermundsdóttir
Ferjumaðurinn 200.000    Árni Þór Guðmundsson
Íslenskt leikverk í fullri lengd 200.000    Leikfélag Ölfus
Arfur – miðlun örnefna úr gagnagrunni Kirkjubæjarstofu 200.000    Kirkjubæjarstofa ses
Áhugaljósmyndasýning á Hornafirði 200.000    Ríki Vatnajökuls
Landsmótin á Selfossi í mynd 200.000    Sveitarfélagið Árborg
Varðveisla á Litla-Bergþór 250.000    Ungmennafélag Biskupstungna
Stórt hjarta 250.000    Hark Kvikmyndagerð
Víkingadagur í Ölfusi 250.000    Margrét Hrönn Hallmundsdóttir
Undurfagra ævintýr – Oddgeirsdagur í Eyjum 250.000    Sögumiðlun ehf.
Þjóðsaga (fjölskyldutónleikar á Höfn) 250.000    Hafsteinn Þórolfsson
Skaftholtsréttir 250.000    Vinir Skaftholtsrétta
Beitningaskúrinn 250.000    Byggðasafn Árnesinga
Verbúðalífið lifnar við 250.000    Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Upplitsdjarfur – hæfileikakeppni Uppsveitanna 250.000    Upplit, menningarklasi Uppsveita Árnessýslu
Gullfoss 250.000    Dansfélagið Krummi
Fjallkóngur og fjöruneyti 250.000    Guðmundur Bergkvist
Podium festival í Selinu á Stokkalæk 300.000    Tónlistarhátíðin Podium festival
Tónahátíð félagsheimilanna í Flóa 300.000    Rekstrarstjórn félagsheimilanna í Flóahreppi
Ljósmyndasýning í Þórbergssetri 300.000    Þórbergssetur
Þjóðminjar og þjóðhættir 300.000    Þórður Tómasson
Merkigil – Tónleika- og menningarhús 300.000    Unnur Arndísardóttir
Karlakór Hreppamanna – Giuseppe Verdi 200 ára afmæli 300.000    Karlakór Hreppamanna
Fræðslusýningar – islensk myndlist 300.000    Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Söngurinn er lífið 300.000    Barna- og unglingakór Selfosskirkju
Í sambúð með óværum granna 300.000    Ragnheiður Gló Gylfadóttir
Þjóðlagasveitin Korka – geisladisksútgáfa 300.000    Þjóðlagasveitin Korka
Sögusýning í Skaftárstofu 2012 300.000    Kirkjubæjarstofa ses
Skáldasetur – farandsýning 350.000    Listvinafélag Hveragerðis
Víkingó – með hausinn fullan af hönum 400.000    Þorfinnur Guðnason
Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri 400.000    Menningarmálanefnd Skaftárhrepps
Stórviðburðir á stórafmæli – munir og minningar í Safnahúsi Vestmannaeyja 400.000    Vestmannaeyjabær
Sögur í máli og myndum 400.000    Bókasafnið í Hveragerði
Lúðrarokk 400.000    Lúðrasveit Vestmannaeyja ofl.
Norden Blues og culture festival 400.000    Blúsfélagið Hekla
Tónar við hafið, tónleikaröð 400.000    Mennningarnefnd Ölfuss
Ljósmyndasýning og -samkeppni áhugamanna-Katla Geopark 400.000    Katla Geopark
Ásjóna 400.000    Listasafn ‘Arnesinga
Horizonic 400.000    Listasafn ‘Arnesinga
Vinnuheitið: hönnun/myndlist 400.000    Listasafn ‘Arnesinga
Kristinn Pétursson og list hans 400.000    Listasafn ‘Arnesinga
Menning fyrir miðnætti 400.000    Vinaminni kaffihús
Listahátíð unga fólks á Suðurlandi 500.000    Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Safnahelgi á Suðurlandi 2012 500.000    Samtök safna á Suðurlandi
Sumartónleika í Skálholtskirkju 2012 500.000    Sumartónleika í Skálholtskirkju
Gersemi ertu! 700.000    Atgeir ehf.
Myndasetur Suðurlands 1.000.000    Héraðsskjalasafn Árnesinga
Þjóðleikur 1.000.000    Þjóðleikur á Suðurlandi
  25.675.000