fbpx

Dagskrá ársþings
Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga
27. og 28. október 2022
Hótel Höfn

Fimmtudagur 27. október    
Skráning þingfulltrúa    
     
09.00 – 09.10 Setning ársþings    
  Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kosning kjörbréfanefndar
   
       
09.10 – 10.20 Aðalfundur SASS    
  Aðalfundarstörf    
 
  • Setning
  • Starfsskýrsla 2021 – 2022
  • Ársreikningur SASS 2021
  • Fjárhagsáætlun SASS 2023
  • Tillaga um laun stjórnar og nefnda/ráða
  • Kosning í stjórn og nefndir
  • Umræður
   
       
10.20 – 10.40 Hver er framtíð þekkingarsetra?    
  Hugleiðingar um tilgang og gildi þekkingarstarfs    
       
10.40 – 10.50 Kaffihlé    
       
10.50 – 11.10 Hefur rödd ungmenna á Suðurlandi áhrif?    
  Kynning á starfi Ungmennaráðs Suðurlands    
       
11.10 – 11.30 Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið – Er kominn tími fleiri á svæðisskipulög?    
  Kynning á stöðu verkefnisins og hugleiðingar um tækifæri sem felast í gerð svæðisskipulags    
       
11.30 – 11.40 Aðlögun íbúa af erlendum uppruna    
  Kynning á stöðu verkefnisins og aðgerðum    
11.40 – 12.00 Umræður    
       
12.00 – 13.00 Hádegishlé    
     
  Ávörp    
13.00 – 13.20 Innviðaráðherra/skrifstofustjóri ráðuneytisins    
13.20 – 13.40 Formaður/framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga    
       
13.40 – 15.10 Hver er stefna SASS til 2026?
Kynning formanna nefnda og umræður
Allsherjarnefnd
Mennta- og menningarmálanefnd
Umhverfis- og skipulagsnefnd
   
       
15.10 – 15.30 Kaffihlé
   
       
15.30 – 16.10 Velferðarnefnd
Atvinnumálanefnd
Samgöngunefnd
Fjárhagsnefnd
   
       
16:10 – 16:30 Umræður og ályktanir
Umræður og tillögur nefnda
Ályktanir ársþings afgreiddar
   
       
16.30 – 17.00 Samtal sveitarstjórnarfólks og þingmanna Suðurkjördæmis    
       
19.00 Móttaka í boði Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Afhending menningarverðlauna SASS
   
       
20.00  Kvöldverður    
       
Föstudagur 28. október    
08.30 – 10.00  Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands    
       
10.00 – 10.15  Kaffihlé    
       
10.15 – 11.45 Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs.    
       
12.00  Slit ársþings    
       
  Hádegisverður    
       
Gerður er fyrirvari um hugsanlegar breytingar á dagskránni.