fbpx

 

Dagskrá aukaaðalfundar
Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga
7.
júní 2024 í Vestmannaeyjum

 

Fimmtudagur 6. júní

13:15 Brottför frá Landeyjarhöfn með Herjólfi fyrir stjórn SASS (komið til Eyja kl. 14:00)

14:30 Stjórnarfundur SASS. Bæjarstjórn Vestmannaeyja kemur á fundinn. Brottför frá Landeyjarhöfn fyrir þá þingfulltrúa sem vilja koma daginn fyrir aukaaðalfundinn er kl. 15:45, 18:15, 20:45 eða 23:15

20:00 Kvöldmatur fyrir stjórn, bæjarstjórn og þá þingfulltrúa sem það kjósa á veitingastaðnum Einsa kalda

22:00 Óvissa

 

Föstudagur 7. júní

08:15 Brottför frá Landeyjarhöfn með Herjólfi fyrir þá þingfulltrúa sem mæta á fundardegi (komið til Eyja kl. 09:00)

09:15 Skráning – fundarstaður Akóges salurinn, Hilmisgötu 15

09:30  Aukaaðalfundur SASS

  • Setning – Ásgerður K. Gylfadóttir formaður SASS
  • Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Yfirlit um störf stjórnar – Ásgerður K. Gylfadóttir formaður SASS
  • Ársreikningur SASS 2023 – Bjarni Guðmundsson framkv.stj. SASS
  • Tillögur um breytingar á samþykktum SASS
  • Umræður
  • Kosning í stjórnir og nefndir
  • Kynning frá Vestmannaeyjabæ – Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri

 

12:00 Hádegismatur á veitingastaðnum Einsa kalda

13:30 Framhald aukaaðalfundar

  • Stefnumörkun fyrir Sóknaráætlun Suðurlands 2025 – 2029
    • Forsaga, tilgangur og markmið með sóknaráætlunum landshluta
    • Hvað hefur áunnist og hvað höfum við lært af framkvæmd Sóknaráætlunar Suðurlands 2020 til 2024?
    • Fyrsta vinnustofa við uppfærslu stefnumörkunar Sóknaráætlunar Suðurlands fyrir árabilið 2025 til 2029 – með þátttöku þingfulltrúa
  • Umræður
  • Fundarslit

 

16:00-16:30 Kaffi

17:00 Brottför með Herjólfi frá Vestmannaeyjum

 

Gerður er fyrirvari um hugsanlegar breytingar á dagskránni.