25. nóvember 2014

Alls barst 41 umsókn um stöðu framkvæmdastjóra Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem auglýst var fyrir skömmu. Þorvarður Hjaltason, núverandi framkvæmdastjóri, hættir störfum þann 1. desember næstkomandi. Aníta Óðinsdóttir, lögfræðingur Auðunn Bjarni Ólafsson, framkvæmdarstjóri Ágúst Loftsson, grafískur,hönnuður Berglind Björk Hreinsdóttir, verkefnastjórnun, MPM Bjarni Guðmundsson, viðskiptafræðingur, MBA Bjarni Hlynur Ásbjörnsson, viðskiptafræðingur, M.Sc. Bjarni Jónsson, húsasmíðameistari Björg Erlingsdóttir, stjórnsýslufræðingur,

18. nóvember 2014

Þann 7. október ýtti SASS úr vör námskeiðaröð í samstarfi við markaðsþjónustuna SPONTA. Námskeiðin eru ætluð aðilum í ferðaþjónustu án markaðsdeildar og fengu afar góða aðsókn. Alls skráðu 52 þáttakendur sig til leiks og urðu því námskeiðin 5 talsins. Námskeiðin standa yfir í 6 vikur, fyrri hlutinn er fjarnám. Seinni hlutinn fer fram á vinnustofum,

18. nóvember 2014

Byggðastofnun hefur unnið stöðugreiningar fyrir hvern landshluta fyrir 2014 að beiðni stýrinets Stjórnarráðsins. Landshlutasamtök sveitarfélaga eru nú að hefja vinnu við nýjar sóknaráætlanir landshluta og tilgangurinn með greiningunum er að skapa yfirsýn yfir þróun, stöðu og samstarfsþætti fyrir þá áætlanagerð. Stöðugreiningu  2014 fyrir Suðurland má nálagast hér Stöðugreiningar fyrir alla landshluta má nálgast hér  

18. nóvember 2014

Laugardaginn 15. nóvember hlaut Hótel Fljótshlíð í Rangárþingi eystra umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. Hótelið er þar með komið í hóp sjö gististaða á landinu sem hafa hlotið umhverfisvottun norræna svansins en Hótel Fljótshlíð er fysta hótelið sem gengur í gegnum nýjar og hertar

17. nóvember 2014

haldinn að Austurvegi 56 Selfossi föstudaginn 14. nóvember  2014,  kl. 12.00 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Anna Björg Níelsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir, Ari Thorarensen,  Eggert Valur Guðmundsson, Elín Einarsdóttir, Sæmundur Helgason (í síma),  Ágúst Sigurðsson, Páll Marvin Jónsson  (í síma),  Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson ráðgjafi sem ritaði fundargerð. Á fundinn  komu fulltrúar Menningarráðs Suðurlands; Íris Róbertsdóttir

17. nóvember 2014

símafundur haldinn, þriðjudaginn 23. september 2014  kl. 12.00 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Elín Einarsdóttir , Sandra Dís Hafþórsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir,  Eggert Valur Guðmundsson, Sæmundur Helgason, Anna Björg Níelsdóttir, Ágúst Sigurðsson, Páll Marvin Jónsson og  Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem skrifaði fundargerð. Dagskrá: 1. Samþykktir SASS. Samþykkt að fela Gunnari Þorgeirssyni, Ástu Stefánsdóttur og Jóni Valgeirssyni að yfirfara

14. nóvember 2014

Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:15 verður haldinn fundur á Hótel Selfoss undir yfirskriftinni „Í sókn fyrir Suðurland“  Fjallað verður um tækifærin til sóknar í atvinnulífi á Suðurlandi.  Fundurinn verður stuttur en snarpur og hefst kl. 18:15 Dagskráin er sem hér segir: 18:15 Fundarsetning, Ásmundur Friðriksson, alþingismaður. 18:18 Guðni Ágústsson fv. landbúnaðarráðherra. Tækifærin í framleiðslu landbúnaðarvara.

14. nóvember 2014

haldinn á Hótel Klaustri, mánudaginn 20. október 2014, kl. 18.30 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Anna Björg Níelsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Arna Ír Gunnarsdóttir, Elín Einarsdóttir, Sæmundur Helgason, Ágúst Sigurðsson, Páll Marvin Jónsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Dagskrá:  1. Dagskrá ársþingsins. Farið yfir dagskánna. Lítilsháttar breytingar verða.  2. Starfsnefndir ársþingsins. Tillaga samþykkt

13. nóvember 2014

Háskólafélag Suðurlands með stuðningi frá Sóknaráætlun Suðurlands heldur fyrsta ársfundur rannsókna og fræða   í Gunnarsholti mánudaginn 24. nóvember Fundarstjóri verður Sigurður Sigursveinsson framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands sem tekur á móti skráningum á sigurdur@hfsu eigi síðar en fimmtudaginn 20. nóvember. Dagskránna má sjá hér

11. nóvember 2014

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir námskeiðum fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum á Suðurlandi. Fyrra námskeiðið verður haldið 19. nóvember að Austurvegi 56, 3.h., Selfossi og hið síðara 25. nóvember í Freysnesi í Öræfasveit. Námsskeiðsgjald er kr. 13.900.- innifalið er kennslurit og önur námsgögn sem verða afhent á staðnum, hádegisverður og kaffiveitingar. Skáning hér   Dagskrá: