8. ágúst 2016

Vetraráætlun Strætó 2016 hefst eftirtalda daga: Höfuðborgarsvæðið: 14. ágúst Suðurnes: 14. ágúst Norður- og Norðausturlandi: 28. ágúst Vestur- og Norðurlandi: 11. september Suðurland: 11. september Nánari upplýsingar um breytingarnar er að finna á straeto.is

29. júní 2016

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla. Verkefnið, rafbílar – átak í innviðum, er hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum. Sóknaráætlunin var samþykkt af ríkisstjórninni í nóvember 2015 og sett var fram í tengslum við 21. fund aðildarríkja loftslagssamningsins í París (COP21). Verkefnið er eitt af átta verkefnum í sóknaráætluninni sem miða að samdrætti í

23. júní 2016

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu Enterprise Europe Network við sprotafyrirtæki. Fundurinn verður fimmtudaginn 7. júlí 2016   kl. 9:00 – 10:30 í Nýsköpunarmiðstöð Íslands að Árleyni 8 á Keldnaholti. Fundurinn er ætlaður væntanlegum umsækjendum Eurostars

22. júní 2016

Ísland ljósvætt – mikilvægasta hagsmunamál landsbyggðanna Landshlutasamtökin skora á þingheim og yfirvöld að tryggja aukna fjármuni til verkefnisins „Ísland ljóstengt“. Það er ekki bara sanngirnismál að allir íbúar landsins, hvort sem þeir búa í þéttbýli eða dreifbýli, eigi kost á ljósleiðaratengingu sem stenst nútímakröfur heldur er það beinlínis forsenda uppbyggingar atvinnulífs og byggðar. Í skýrslu

22. júní 2016

Strætó-appið er tilnefnt til norrænu umhverfisverðlaunanna 2016. Strætó-appið er notað til þess að kaupa farmiða ásamt öðrum möguleikum sem einfalda fólki að nota Strætó á auðveldan og fljótlegan máta.  Fyrirtæki frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð eru einnig tilnefnd til verðlaunanna. Verðlaunin eru veitt norrænum fyrirtækjum, samtökum eða einstaklingum sem notast við stafrænar lausnir á

22. júní 2016

Markaðsstofa Suðurlands hefur gefið út nýja og endurbætta útgáfu af landshlutakortinu sem kom út í fyrra. Um er að ræða kort af Suðurlandi sem dreift er markvisst á upplýsingamiðstöðvar og helstu ferðamannastaði um allt land. Hægt er að nálgast kortið á næstu upplýsingamiðstö og einnig er hægt að sjá kortið hér

20. júní 2016

Virkjum hugaraflið, málstofa um nýsköpun í orkuiðnaði, fer fram í Fjölheimum við Tryggvagarð á Selfossi þriðjudaginn 28. júní kl. 15:00-19:00 og er öllum opin. Landsvirkjun, KPMG, Iceland Geothermal og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir málstofum um nýsköpun í orkuiðnaði í samstarfi við atvinnuþróunarfélög og sveitarfélög á svæðinu. Þátttakendum býðst að fræðast um framgang nýsköpunar í orkuiðnaði í