28. maí 2018

Hugmyndin „Black Beach Lagoon“ (Lón á svörtum sandi)  eftir Martein Möller og Reynar Ottósson, fékk fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Það voru Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem stóðu að hugmyndasamkeppninni. Úrslitin voru kunngerð nýlega við hátíðlega athöfn í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði og kom það í hlut Þórdísar

SAMTÖK SUNNLENSKRA SVEITARFÉLAGA 532. fundur stjórnar SASS Haldinn á Hótel Höfn 3. maí 2018, kl. 12:30-22:00 4. maí 2018, kl. 08:00-09:45 Mætt: Gunnar Þorgeirsson formaður, Unnur Þormóðsdóttir, Eva Björk Harðardóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Anna Björg Níelsdóttir, Ágúst Sigurðsson og Sæmundur Helgason. Lilja Einarsdóttir, Eggert Valur Guðmundsson og Páll Marvin Jónsson forfölluðust. Einnig sat fundinn Bjarni

11. maí 2018

Íbúar í Vogum á Vatnleysuströnd hamingjusamastir Skýrslan Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri var kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag, föstudaginn 11. maí.  Vífill Karlsson, hagfræðingur, dósent og ráðgjafi kynnti niðurstöðu könnunarinnar sem hann hefur unnið að síðustu ár en

8. maí 2018

Alls voru 7 milljónir til ráðstöfunar sem allar fóru í þörf og góð verkefni hér í heimabyggð. Óskum styrkþegum til hamingju og velfarnaðar, í verkefnavinnunni framundan; Heiti umsóknar  Styrkur 2018 Frá Kötlugosi til fullveldis 1.000.000 kr. This is Lupina 840.000 kr. Þorláksvegur 830.000 kr. Klaustur og eldsveitirnar 800.000 kr. Errósetur á Klaustri 800.000 kr. Fjallahjólaslóðagerð

12. apríl 2018

SAMTÖK SUNNLENSKRA SVEITARFÉLAGA 531. fundur stjórnar SASS Haldinn að Austurvegi 56, Selfossi 6. apríl 2018, kl. 12:00-15:00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson formaður, Unnur Þormóðsdóttir, Eva Björk Harðardóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Anna Björg Níelsdóttir, Sæmundur Helgason, Lilja Einarsdóttir og Eggert Valur Guðmundsson. Páll Marvin Jónsson tengdist fundinum með fjarfundabúnaði. Einnig sat fundinn Þórður Freyr Sigurðsson, sviðsstjóri SASS,

10. apríl 2018

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fjallaði um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar, annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun styrkveitinga til verkefna úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands á árinu. Umsóknir að þessu sinni voru 133, þar af í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna 67 og

3. apríl 2018

Fundargerð: 2. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2018 Austurvegi 56, 3. apríl, kl. 12:00 Boðuð á fund; Páll Marvin Jónsson, Runólfur Sigursveinsson, Unnur Þormóðsdóttir, Sveinn Sæland og Bryndís Björk Hólmarsdóttir. Fundinn sátu Páll Marvin Jónsson (í fjarfundi), Runólfur Sigursveinsson og Unnur Þormóðsdóttir. Einnig sat fundinn Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri sem jafnframt ritaði fundargerð. Unnur Þormóðsdóttir setti

9. mars 2018

Ákveðið var á stjórnarfundi SASS í apríl 2017 að skipa orkunýtingarnefnd SASS. Tilgangurinn með vinnu nefndarinnar var að marka stefnu fyrir Suðurland í orkunýtingamálum. Sýn stjórnar SASS er að orkunýtingaáætlun Suðurlands muni nýtast til þess að tryggja enn frekar að orka sem framleidd er á Suðurlandi nýtist í landshlutanum og þar með samfélaginu til hagsbóta.

9. mars 2018

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Orka náttúrunnar og Nýsköpunarmiðstöð Íslands efna til hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Tilgangur samkeppninnar er að fá fram hugmyndir um nýtingu varmaorku sem finnst víða á Suðurlandi og býður upp á fleiri tækifæri en nýtt eru í dag. Markmiðið er að nýta betur verðmætin sem eru í orkunni, auka fjölbreytni í