Markmið: Að innleiða fjarheilbrigðisþjónustu á Suðurlandi. Verkefnislýsing: Um er að ræða innleiðingu á fjarheilbrigðisþjónustu hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Um tilraunaverkefni er að ræða og felst stuðningur Sóknaráætlunar Suðurlands við verkefnastjórnun á tímabili innleiðingarinnar. Tengsl við sóknaráætlun 2015-2019: Verkefnið tengist beint leiðarljósi Sóknaráætlunar Suðurlands um jákvæða samfélagsþróun og framtíðarsýnar um sterkar byggðir og strausta innviði. Lokaafurð: Fjarheilbrigðisþjónustan
Markmið: Að koma á námi í tæknifræði og leikskólafræðum á fagháskólastigi á Suðurlandi. Verkefnislýsing: Á grundvelli niðurstaðna fjarnámsskýrslunnar (áhersluverkefni 2017) og samstarfs við HÍ verður unnið að greiningarvinnu og mótun náms á stigi fagháskólanáms í tæknifræði og leikskólafræðum. Verður kennslan fyrsta skólaárið bundin við Suðurland. Gert er ráð fyrir að um fjarnám/dreifnám verði að ræða
Markmið: Að ná fram niðurstöðum um mögulegar staðsetningar fyrir alþjóðaflugvelli á Suðurlandi með tilliti til veðurfars. Verkefnislýsing: Að greina mögulegar staðsetningar fyrir alþjóðaflugvelli á Suðurlandi með tilliti til veðurfars og vinna að veðurathugunum á þeim svæðum. Einnig að vinna að heildrænni kortlagningu veðurfars í landshlutanum og birta á Kortavef Suðurlands. Tengsl við sóknaráætlun 2015-2019: Verkefnið
Markmið: Að ná fram sameiginlegri stefnu sveitarfélaganna á Suðurlandi í að lágmarki fimm megin flokkum í umhverfis- og auðlindamálum. Verkefnislýsing: Gerð verkefnalýsingu um gerð umhverfis- og auðlindastefnu, þar sem fram kemur umfang verkefnisins og skilgreiningar á hvaða megin þætti skal vinna með í stefnunni sem taka til umhverfis- og auðlindamála. Í framhaldi verður hafist handa
Hugmyndin „Black Beach Lagoon“ (Lón á svörtum sandi) eftir Martein Möller og Reynar Ottósson, fékk fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Það voru Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem stóðu að hugmyndasamkeppninni. Úrslitin voru kunngerð nýlega við hátíðlega athöfn í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði og kom það í hlut Þórdísar
SAMTÖK SUNNLENSKRA SVEITARFÉLAGA 533. fundur stjórnar SASS Haldinn að Austurvegi 56, Selfossi 1. júní 2018, kl. 12:00-15:00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson formaður, Lilja Einarsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir, Eva Björk Harðardóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Anna Björg Níelsdóttir og Arna Ír Gunnarsdóttir. Sæmundur Helgason tengdist fundinum með fjarfundabúnaði. Eggert Valur Guðmundsson og Páll Marvin Jónsson forfölluðust. Einnig sat fundinn
Lýsing: Efni sem dýpkar skilning á viðfangsefninu og veitir nemendum frekari lærdóm og upplifun í heimsókninni. Tenging við markmið náttúrugreina í aðalnámskrá grunnskóla sem snúa að eldvirkni, jarðskjálftum og viðbrögðum við náttúruvá . Undirbúningsefni fyrir kennara hefur það hlutverk að gefa kennara tækifæri á að undirbúa hópinn fyrir heimsóknina og eftirfylgniefni hefur það hlutverk að
Lýsing Fræðsluefnið verður byggt á sögu skipsins Skaftfellings og sögu skipakirkjugarða Evrópu í sandfjörum Vestur- Skaftafellssýslu. Sjá hér texta um sýninguna í Vík: https://www.kotlusetur.is/syningar Nemendur munu fá tækifæri til að kynnast atburðum sem tengjast náttúru og sögu svæðsins í gegnum leik. Aðalþemað verður „Maðurinn og sjórinn„. Börnin fá fróðleik um sjóinn, hvað það hann getur gefið