Birna Dröfn Birgisdóttir hélt nýverið fjórða fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar. Í erindinu fjallaði hún um hversu algengt það er að fólk velji auðveldustu lausnina á áskorunum í stað þess að leita bestu lausnarinnar. Hún sýndi fram á hvernig frumkvöðlar geta þjálfað lausnamiðaða hugsun til að finna nýjar leiðir og skapa verðmæti. view full post