22. nóvember 2012

Í sambandi við stefnumótunarvinnu í menningarmálum á Suðurlandi er netkönnun um menningarmál í gangi sem allir eru hvattir til að svara. Netkönnunina er hægt að svara hér: netkönnun Vinsamlega takið nokkrar mínútur til að svara spurningunum til að auðvelda okkur vinnuna. Frestur til að svara spurningum er til 30. nóvember 2012.  

8. nóvember 2012

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi mánudaginn 5. nóvember 2012, kl. 12.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Gunnlaugur Grettisson (í síma), Haukur Kristjánsson, Jóhannes Gissurarson, Unnur Þormóðsdóttir varamaður Sigríðar Láru Ásbergsdóttur, Reynir Arnarson (í síma), Sandra Hafþórsdóttir og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Fundargerð var færð í tölvu. Formaður Gunnar Þorgeirsson setti fund og bauð nýja stjórn velkomna

24. október 2012

Helgina 1. – 4. nóvember nk. verður haldin Safnahelgi á Suðurlandi, allsherjar menningar-og matarveisla fyrir börn og fullorðna. Má þar nefna flóamarkað og lambhrútasýningu á Flúðum,  safnarasýning í Brautarholti, smalahundasýning  á Kirkjubæjarklaustri , matur að asískri fyrirmynd á hlaðborði í Hörgslandi, heilgrillað lamb í Meðallandi, blústónleikar í Tré og list, sveitamarkaður á Hvolsvelli, jazz í Café

23. október 2012

haldinn að Árhúsum, Hellu miðvikudaginn 17. október 2012, kl. 19.00. Mætt: Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir, Elín Einarsdóttir, Ásgerður Gylfadóttir, Gunnlaugur Grettisson og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Auk þess sat fundinn Alda Alfreðsdóttir starfsmaður SASS. Dagskrá:  1. Dagskrár ársþings og aðalfundar. Farið yfir dagskrár og hugsanlegar breytingar.  2. Starfsnefndir á aðalfundi. Lögð

24. september 2012

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi föstudaginn 21. september 2012, kl. 11.00 Mætt: Elfa Dögg Þórðardóttir, Aðalsteinn Sveinsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir, Elín Einarsdóttir, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Ásgerður Gylfadóttir (í síma), Gunnlaugur Grettisson (í síma) og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Dagskrá:  1. Fundargerðir velferðamálanefndar SASS frá 3. og 17. september sl. Fundargerðirnar staðfestar.  2. Bréf frá Hveragerðisbæ,

17. september 2012

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi föstudaginn 14. september 2012, kl. 11.00 Mætt: Elfa Dögg Þórðardóttir, Guðfinna Þorvaldsdóttir, Elín Einarsdóttir, Sigríður Lára Ásbergsdóttir (í síma), Reynir Arnarson (í síma), Gunnlaugur Grettisson, Unnur Þormóðsdóttir og Þorvarður Hjaltason sem ritaði fundargerð. Gestir fundarins: Einar Kristjánsson frá Strætó bs og Smári Ólafsson frá VSÓ ráðgjöf. Dagskrá:  1. Almenningssamgöngur a.

7. september 2012

Undirbúningur að Safnahelgi á Suðurlandi er hafinn, en að henni standa Samtök safna á Suðurlandi. Í ár verður safnahelgin haldin í fimmta sinn, helgina 2.-4. nóvember. Líkt og áður er það Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi Suðurlands sem starfar að undirbúningnum ásamt nefnd sem í sitja tengiliðir af öllum svæðum á Suðurlandi, en um er að ræða

7. september 2012

Þjóðleikur 2012-2013 -fyrir leikhúsáhugafólk á aldrinum 13-20 ára Auglýst eftir hópum til þátttöku Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er að frumkvæði Þjóðleikhússins í fimm landshlutum í vetur í samstarfi við Menningarráð, sveitarfélög og fleiri aðila. Hvaða hópar geta sótt um? Allir hópar mega sækja um að vera með í Þjóðleik; áhugaleikhópar, skólahópar eða vinahópar,

20. ágúst 2012

Breytingar á akstri á leiðum á Suðurlandi – gjaldfrjálst milli Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar til kynningar. Fréttatilkynning 19. ágúst Vegna skólasetningar í Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudag og miðvikudag og óska frá Árborg um akstur milli Eyrarbakka/Stokkseyri og Selfoss frá og með mánudeginum verður aksturinn daganna 20. ágúst til 23. ágúst með óhefðbundnu sniði. Gjaldfrjálst verður á