17. desember 2013

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi mánudaginn 16. desember  2013, kl. 12.00 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Gunnlaugur Grettisson, Sandra Dís Hafþórsdóttir,  Unnur Þormóðsdóttir, Helgi S. Haraldsson, Haukur Guðni Kristjánsson, Reynir Arnarson (í síma), Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Jóhannes Gissurarson , Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson  ráðgjafi sem sem ritaði fundargerð. Fundinn sátu einnig að hluta (dagskrárliðir

11. desember 2013

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun  fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið  er hvatning til frekari dáða. Verðlaunin verða veitt í sjötta sinn nú í vetur.  Allir þeir sem koma að skólastarfi með einhverjum hætti geta fengið verðlaunin; grunnskólar, leikskólar, framhaldsskólar, símenntunarmiðstöðvar, háskólastofnanir,  kennarar, einstaklingar eða hópar, skólaskrifstofur, sveitarfélög/skólanefndir, foreldrafélög

2. desember 2013

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi föstudaginn 28. nóvember  2013, kl. 10.00 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Gunnlaugur Grettisson (í síma), Sandra Dís Hafþórsdóttir,  Unnur Þormóðsdóttir, Helgi S. Haraldsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir (varamaður Hauks  Guðna Kristjánssonar), Reynir Arnarson, Björgvin Skafti Bjarnason (varamaður Sigríðar Láru Ásbergsdóttur), Jóhannes Gissurarson , Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson  ráðgjafi sem sem ritaði

29. nóvember 2013

Styrkir til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi – síðari úthlutun 2013 Nýverið auglýstu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. 140 umsóknir bárust að þessu sinni og hafa þær aldrei verið fleiri. Samþykkt var að veita 39 verkefnum styrk. Er þetta síðari úthlutun af tveimur til

29. nóvember 2013

Samantekt og næstu skref Samantekt um skilaboð íbúaþings í Skaftárhreppi, sem haldið var í október, liggur nú fyrir og má finna hana hér. Verkefnisstjórn hefur fundað og farið yfir þau mál sem rædd voru á þinginu og velt upp leiðum til að fylgja hinum ýmsu málum eftir.  Þar er til skoðunar hvað aðstandendur verkefnisins, Byggðastofnun,

25. nóvember 2013

Nýverið var auglýst eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs- og nýsköpunar á Suðurlandi. Upphæðin var óvenju há að þessu sinni eða 50 milljónir króna. Alls bárust 140 umsóknir og hefur fjöldi umsókna aldrei verið meiri. Út frá gæðum og fjölda umsókna þarf óhjákvæmilega að neita töluverðum fjölda góðra verkefna um styrkveitingu að þessu sinni.

15. nóvember 2013

Vekjum athygli á að þetta námskeiðið verður sent í fjarfundi á Vík og Hvolsvöll þann 20. nóvember n.k. Á námskeiðinu er farið yfir mikilvægi skýrrar stefnu í markaðsmálunum, skoðað hverra er best að selja til, hvernig best er að aðgreina sig frá samkeppninni, hugtakið brand, eða ímyndarstjórnun, útskýrt og hvernig sú aðferðafræði getur eflt markaðsstarfið

14. nóvember 2013

Námskeiði í WordPress vefsíðugerð sem haldið var á Selfossi lauk í gær. Fólk með mjög fjölbreytt áhugasvið sat námskeiðið og komu margar flottar hugmyndir af heimasíðum fram. Kennari var Elmar Gunnarsson frá Hype.

11. nóvember 2013

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi  föstudaginn 8. nóvember  2013, kl. 12.30 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Gunnlaugur Grettisson, Unnur Þormóðsdóttir, Helgi S. Haraldsson, Haukur Guðni Kristjánsson, Reynir Arnarson (í síma), Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Jóhannes Gissurarson (í síma), Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson sem sem ritaði fundargerð. Sandra Dís Hafþórsdóttir og varamaður hennar boðuðu forföll.  Dagskrá  1.

5. nóvember 2013

Ársþing SASS var haldið á Hótel Heklu, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 24. og 25. október sl.  Til þingsins mættu um 60 sveitarstjórnarmenn auk framkvæmdastjóra sveitarfélaganna og gesta.  Þegar flest var sátu um 90 manns þingið.  Ársþingið ávörpuðu ráðherrarnir Hann Birna Kristjánssdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Ragnheiður Elín Árnadóttir og einnig  Halldór Halldórsson formaður  Sambands íslenskra sveitarfélaga.