Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 86 umsóknir, skiptast umsóknir í eftirfarandi flokka, menningarverkefni og atvinnu- og nýsköpunarverkefni. Í flokk menningarverkefna bárust 63 umsóknir og 23 umsóknir í flokka atvinnu- og nýsköpunarverkefnum.
Allir umsækjendur munu fá sendan tölvupóst um úthlutun sjóðsins eigi síðar enn 6. nóvember nk.



![Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024 shutterstock_336479654-[Converted]](https://www.sass.is/wp-content/uploads/2020/03/shutterstock_336479654-Converted.jpg)