Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga
18. og 19. október 2018
Hótel Örk í Hveragerði

Dagskrá:

Fimmtudagur 18. október
09.30 – 10.00 Skráning fulltrúa

10.00 – 10.10 Setning ársþings
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kosning kjörbréfanefndar

10.10 – 11.00 Aðalfundur SASS

11:00 – 11.30 Ávarp 
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

11:30 – 12.15 Framhald aðalfundar SASS

12.15 – 13.00 Hádegisverður

13.00 – 13:10 Ávarp
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

13:10 – 13:20 Ungmennaráð Suðurlands – kynning á starfinu
Jón Marteinn Arngrímsson formaður ráðsins úr Grímsnes- og
Grafningshreppi og Rebekka Rut Leifsdóttir Rangárþingi ytra sem er fulltrúi í
Ungmennaráði Suðurlands

13:20 – 13:50 Umhverfis- og auðlindastefna Suðurlands
Guðlaug Svansdóttir ráðgjafi hjá HfSu og Halldóra Hreggviðsdóttir ráðgjafi
hjá Alta

13:50 – 14:50 Skipulagsmál
Þjóðgarður á hálendi Íslands – tækifæri og aðkoma sveitarfélaga? Óli
Halldórsson formaður starfshóps um stofnun miðhálendisþjóðgarðs.
Reynslusaga ferðaþjónustuaðila af uppbyggingu innan þjóðlenda og
þjóðgarðs að Fjallsárlóni. Steinþór Arnarson framkvæmdastjóri.
Hvaða lærdóm má draga af nýjum lögum um skipulag haf- og strandsvæða?
Hvar liggur skipulagsvaldið? Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
Sveitarfélagsins Árborgar.
Pallborðsumræður sem Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð
stjórnar.

Kaffi hlé

15.20 – 16.20 Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands

16.20 – 18.00 Nefndastörf

19.00 Móttaka í boði Hveragerðisbæjar

20.00 Kvöldverður

Föstudagur 19. október
08.30 – 09.00 Áframhald nefndastarfa

09.00 – 10.30 Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands

10.30 – 12.50 Umræður og ályktanir ársþings
Umræður um tillögur nefnda
Ályktanir ársþings afgreiddar

12.50 – 13.30 Matarhlé

13.30 – 14.00 Ályktanir ársþings afgreiddar

14.00 Slit ársþings

Gerður er fyrirvari um hugsanlegar breytingar á dagskránni.

Dagskrá ársþings (.pdf)