fbpx

áfangastaðaáætlun

28. nóvember 2023

Áfangastaðaáætlun Suðurlands var birt í uppfærðri útgáfu um miðjan október síðastliðinn. Áætlunin er byggð á víðtæku samráði fjölbreytts hóps hagaðila tengdum ferðaþjónustu og fjallar um áfangastaðinn Suðurland í heild sinni. Markaðsstofur landshlutanna hafa annast verkefnastjórn áfangastaðaáætlana síðan vinna við þær hófst árið 2016. Þær eru svar við ákalli um svæðisbundna stefnumótun í kjölfar örs vaxtar