fbpx

Stofnfundur Bókabæjanna austanfjalls verður haldinn í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands þann 27. september klukkan 14:00. Ávörp flytja herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Richard Booth konunglegur stofnandi Hay-on-Wye-bókabæjar í Wales, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra,  Kristín Helga Gunnarsdóttir formaður Rithöfundasambands Íslands, Guðmundur Brynjólfsson rithöfundur og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri. Kynning á verkefninu, tónlist og fleira.

Veitingar í boði bókabæjanna. Allir velkomnir

bokabaerinn