fbpx

Byggðastofnun hefur unnið stöðugreiningar fyrir hvern landshluta fyrir 2014 að beiðni stýrinets Stjórnarráðsins.

Landshlutasamtök sveitarfélaga eru nú að hefja vinnu við nýjar sóknaráætlanir landshluta og tilgangurinn með greiningunum er að skapa yfirsýn yfir þróun, stöðu og samstarfsþætti fyrir þá áætlanagerð. Stöðugreiningu  2014 fyrir Suðurland má nálagast hér

Stöðugreiningar fyrir alla landshluta má nálgast hér