fbpx

Stýrihópur Sóknaráætlunar Suðurlands mætti til fundar í Tryggvaskála miðvikudaginn 30. maí. Erindi á fundinum héldu Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu, Hólmfríður Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Byggðastofnun, Steingerður Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Suðurlands og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri SASS.

Erindi Héðins, uppbygging samskiptaáss milli tveggja stjórnsýslustiga

Erindi Hólmfríðar, næstu skref og drög að skapalóni

Erindi Steingerðar,tengsl við aðrar áætlanir

Erindi Þorvarðar, sóknaráætlun Suðurlands – yfirlit um störf