fbpx

Opið er fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamnings Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 13. september. Sótt er um hér á vef NATA á rafrænum eyðublöðum.