fbpx
25. janúar 2010

Ný lög um skipulag ferðamála tóku gildi 1. janúar sl. og hefur ráðherra skipað nýtt ferðamálaráð til fjögurra ára. Nýr formaður er Svanhildur Konráðsdóttir. Varaformaður er Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri í Árborg.  Einnig voru skipuð í ferðamálaráð Ásbjörn Jónsson hótelstjóri á Hótel Selfoss og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði.