fbpx

 

Gengið hefur verið frá ráðningum tveggja byggðarþróunarfulltrúa annars vegar fyrir Uppsveitir Árnessýslu og hins vegar fyrir sveitarfélögin Rangárþing ytra og Rangárþing eystra. 

Lína Björg hefur verið ráðin byggðaþróunarfulltrúi fyrir sveitarfélögin fjögur í Uppsveitum Árnessýslu, Hrunamannahrepp,                  Skeiða- og Gnúpverjahrepp, Grímsnes- og Grafningshreppa og Bláskógabyggð. Má finna frétt um ráðninguna hér.

Stefán Friðrik hefur verið ráðin byggðarþóunarfulltrúi byggðaþróunarfulltrúi fyrir sveitarfélögin Rangárþing ytra og Rangárþing eystra. Má finna frétt um ráðninguna hér.