fbpx

Markmið

Markmiðið er að halda áfram samtalinu um framtíð iðn-, verk- og tæknigreina og hvað við getum gert til þess að efla þessar greinar og gera þeim hærra undir höfði. Markmiðið er að málþing yrði kveikjan að nýjum sterkum átaksverkefnum sem hefðu þetta að markmiði.

Verkefnislýsing

Um er að ræða málþing um framtíð iðn-, tækni- og verknám á Suðurlandi. Sérstök áhersla verður lögð á fagháskóla.

Tengsl við sóknaráætlun

Ein megin áhersla sóknaráætlunar er að vinna að hækkun menntunarstigs á Suðurlandi. Að auki eru ákveðin markmið á sviði menntamála sem verkefnið uppfyllir betur en önnur. Eins og eftirfarandi markmið:

  • Vakta framboð og eftirspurn eftir námi á Suðurlandi
  • Auka áherslur á nýsköpun, skapandi- og verklegar greinar á öllum skólastigum á Suðurlandi
  • Kortleggja þarfir atvinnulífsins fyrir menntun
  • Auka samvinnu atvinnulífs um virðisauka menntunar

Lokaafurð

Samantekt á umræðum málþingsins.

Verkefnastjóri
Sigurður Sigursveinsson
Verkefnastjórn
Ingunn Jónsdóttir, Hrafnkell Guðnason, Sigurður Sigursveinsson
Framkvæmdaraðili
SASS
Samstarfsaðili
Atorka – samtök atvinnurekenda á Suðurlandi
Heildarkostnaður
750.000 kr.
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
750.000 kr.
Ár
2017
Tímarammi
Janúar – desember 2017