fbpx
20. apríl 2016

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Máltæknisjóði

Hlutverk sjóðsins er að efla notkun íslenskrar tungu í samskiptatækni, til hagsbóta fyrir fyrirtæki, stofnanir og almenning.

Umsóknarfrestur er til 1. júní 2016, kl. 16:00.

Upplýsingar og umsóknargögn er að finna á síðu Máltæknisjóðs.