fbpx

Virkjum hugaraflið, málstofa um nýsköpun í orkuiðnaði, fer fram í Fjölheimum við Tryggvagarð á Selfossi þriðjudaginn 28. júní kl. 15:00-19:00 og er öllum opin. Landsvirkjun, KPMG, Iceland Geothermal og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir málstofum um nýsköpun í orkuiðnaði í samstarfi við atvinnuþróunarfélög og sveitarfélög á svæðinu. Þátttakendum býðst að fræðast um framgang nýsköpunar í orkuiðnaði í héraði og á landinu öllu en einnig að koma sínum hugmyndum á framfæri og keppa til veglegra verðlauna í hug myndasamkeppni.

Dagskrá og skráning hér