fbpx

Gefinn er kostur á fyrirspurnum frá keppendum og skal þeim beint til verkefnisstjóra á netfangið haraldur@artemis.is.

Fyrirspurnir ásamt svörum dómnefndar verða birtar hér.

 

            

 

Spurning: Er gert ráð fyrir að tillögum sé skilað undir dulnefni eða nafni höfundar tillögunnar?
Svar: Gert er ráð fyrir að tillögum sé skilað undir nafni höfunda.

Spurning: Er heimilt að senda útprentuð gögn í pósti jafnframt því  að senda tillögur í tölvupósti?
Svar: Gögnum skal eingöngu skila rafrænt.