Heimsókn Íslandsstofu á Suðurlandi 19.-20. október 31. október 2022 Fréttir Fyrr í októbermánuði kom stjórn Íslandsstofu í heimsókn á Suðurland. Var farið í Reykholt, í Set röraframleiðslu og nýi miðbærinn á Selfossi var heimsóttur. Er Íslandsstofu þakkað fyrir frábæra heimsókn. Tengt efniFjarfundur um stöðu brennslumála sorps fyrir…Verkefnisstjóri farsældarráðs á SuðurlandiHugmyndadagar byggðaþróunarfulltrúa á Suðurlandi…Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á…