fbpx

Grunnskólum á Suðurlandi hefur fækkað um 16 á ellefu árum skv. Hagstofu Íslands. Samfelld fækkun nemenda hefur verið frá árinu 2003, þá voru nemendur 4.137. Árið 2012 var nemendafjöldi kominn í 3.599. Næstmesta fækkun nemenda var á milli áranna 2008 og 2009, 112 sem er 2,85% og mesta fækkun á milli áranna 2010 og 2011 eða 131 sem er 3,5%

Hér má sjá þróunina milli ára

Sudurland