fbpx

Fyrsti fundar nýkjörinnar stjórnar SASS var haldinn í gær, 4. október.  Í  stjórninni eru Gunnar Þorgeirsson formaður, Björn B. Jónsson varaformaður, Jóna Sigurbjartsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Þórunn Jóna Hauksdóttir og Elliði Vignisson.  Fundinn sátu allir stjórnarmenn nema Elliði Vignisson sem var í símasambandi.   Fjallað var um fjölmörg mál á fundinum, m.a. samgöngumál., málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, o.fl.  Sjá nánar í fundargerð.