fbpx

Samband íslenskra sveitarfélaga vekur athygli sveitarstjórna og landshlutasamtaka á því að innanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni. Heildstæða löggjöf um farþegaflutninga á landi

Með frumvarpinu er lögð til heildstæð löggjöf um farþegaflutninga sem ekki hefur verið fyrir hendi hingað til heldur er reglur á þessu sviði að finna í nokkrum lagabálkum. Gildandi lög sem snerta efni frumvarpsins eru lög nr. 73/2001, um fólksflutninga og farmflutninga á landi, lög nr. 134/2001, um leigubifreiðar, lög nr. 19/2002, um póstþjónustu, og landflutningalög, nr. 40/2010.

Nánar á fréttasíðu sambandsins