Nýverið auglýstu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga eftir umsóknum um styrki til menningar- og nýsköpunarverkefna á Suðurlandi. Um er er að ræða fyrri úthlutun styrkveitinga á árinu úr nýjum sjóði, Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Alls bárust að þessu sinni 184 umsóknir. Styrkur var veittur 93 verkefnum og er heildar fjárhæð styrkveitinganna rúmlega 42 milljónir. Styrkveitingar til menningarverkefna voru um
16. júní sl. var haldinn fundur samráðsvettvangs um mótun Sóknaráætlunar Suðurlands 2015 til 2019. Boðaðir voru 40 fulltrúar sem tilnefndir voru af sveitarfélögum á Suðurlandi. Samsetning hópsins var ætlað að tryggja breiða aðkomu sveitarstjórna, stofnana, atvinnulífs, menningarlífs, fræðasamfélags og annarra haghafa landshluta að teknu tilliti til aldurs-og kynjasamsetningu. Skipt var í hópa og unnið saman
Af heildarorkuframleiðslu á landinu árið 2014 sem var 18.120 GWh komu 71% frá vatnsafli en 29% frá jarðvarmavirkjunum. Nú er verið að reisa stóra jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum í Norðurþingi. Beislun vindorku er að hefjast og tilraunir með vindmyllur í gangi hér á Suðurlandi sem lofa góðu, við Búrfell og í Þykkvabæ. Fyrirsjáanlegt er að hlutur
Síðasti skiladagur umsókna um viðurkenningu úr safnasjóði, rennur út 31. ágúst 2015. Aðeins viðurkennd söfn önnur en söfn í eigu ríkisins geta sótt um rekstrarstyrki til sjóðsins. Öll viðurkennd söfn geta sótt um styrki til skilgreindra verkefna. Frekari upplýsingar um viðurkenningu safna er að finna hér. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað safnaráð, samkvæmt safnalögum sem tóku gildi 1.janúar
Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands fer einnig með hlutverk verkefnisstjórnar Uppbyggingarsjóðs Suðurlands og er skipuð eftirfarandi: Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður Bryndís Björk Hólmarsdóttir Guðrún Hafsteinsdóttir Páll Marvin Jónsson Runólfur Sigursveinsson Við mat á umsóknum skipar verkefnastjórn í úthlutunarnefndir sem fara yfir umsóknir og skila tillögum til verkefnastjórnar. Þegar úthlutun hefur verið kunngjörð er um að ræða endanlega
Breyting hefur orðið á tímasetningu leiðar 52 frá Selfossi, sem þegar hefur tekið gildi. Nú fer strætó frá N1 kl. 16:02 á virkum dögum.
Einstaka ferðir Strætó falla niður á landsbyggðinni vegna verkfalla Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum: Allar ferðir á leiðum 51,56,59,72,73,74, 75,78 og 79 Leið 52 fellur niður kl 10:00 frá
Í mars sl. stóð SASS fyrir ráðstefnu á Hellu um skipulagsmál. Ráðstefnan var vel sótt og margir áhugaverðir fyrirlestrar fluttir. Anton Kári Halldórsson flutti erindi um skipulagsmál í Kötlu Geopark, Gísli Gíslason flutti erindi um rammaskipulag fyrir suðurhálendið, Guðjón Pétursson flutti erindi um skipulag og orkumál, Hafdís Hafliðadóttir flutti erindi um skipulag hafs og stranda,
Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur verið opnað fyrir umsóknir í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2015-2016 (1. ágúst 2015 – 31. júlí 2016).Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2015. Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir kennara og stjórnendur grunnskóla geta sótt um framlög úr sjóðnum, þar á meðal grunnskólar, skólaskrifstofur, sveitarfélög, símenntunarstofnanir, félög,
Sumaráætlun tók gildi þann 17. maí. Helstu breytingar eru eftirfarandi: • Leið 52 – Vegna breytinga á tímatöflu Herjólfs verður tímum breytt sem hér segir Ferð kl. 12:35 frá Landeyjahöfn í Mjódd færist til kl. 14:35 Ferð kl. 18:50 frá Landeyjahöfn í Mjódd færist til kl. 19:20 Ferð kl. 10:00 frá Mjódd til Landeyjahafnar færist