Fréttir

15. maí 2025

  Föstudaginn 9. maí heldu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Sorpstöð Suðurlands sameiginlegan fjarfund um stöðu brennslumála sorpst fyrir sveitarfélög á Suðurlandi.  Fjölbreytt erindi voru flutt á fundinum og var hann tekinn upp.  Dagskrá fundarins 10:30 Ingunn Jónsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga opnar fundinn. 10:35 Staðan á Suðurlandi í dag – Gunnar Bragason ráðgjafi fer yfir

15. maí 2025

  Drög að Sóknaráætlun Suðurlands 2025–2029 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda og er nú hægt að senda inn umsagnir til og með 28. maí.> Sjá drögin í samráðsgáttinni hér  Sóknaráætlun Suðurlands er sértæk byggðaáætlun landshlutans og sameiginleg framtíðarsýn sveitarfélaga á Suðurlandi um sjálfbæra þróun. Hún er jafnframt leiðarljós í störfum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS),

30. apríl 2025

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) bjóða öllum íbúum Suðurlands til rafræns íbúafundar mánudaginn 5. maí kl. 12:00–13:30 þar sem unnið verður áfram að mótun Sóknaráætlunar Suðurlands. Fundurinn er liður í samráðsferli við íbúa landshlutans og er öllum opinn. Í vetur tóku hundruð Sunnlendinga þátt í rafrænni könnun sem veitti dýrmæt innsýn í viðhorf og áherslur íbúa

14. apríl 2025

    Hugmyndadagar Suðurlands voru haldnir 1. 3. og 7. apríl þar sem aðferðafræði hönnunarhugsunar var notuð til að skilgreina vandamál og koma með vel mótaðar hugmyndir til þess að leysa þau. Hugmyndadagar voru styrktir af Lóunni, nýsköpunarsjóði landsbyggðarinnar og SASS.  Þátttakendur komu alls staðar af Suðurlandi og var fyrsti fundur haldinn á Zoom. Þar

10. apríl 2025

Birna Dröfn Birgisdóttir hélt nýverið fjórða fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar. Í erindinu fjallaði hún um hversu algengt það er að fólk velji auðveldustu lausnina á áskorunum í stað þess að leita bestu lausnarinnar. Hún sýndi fram á hvernig frumkvöðlar geta þjálfað lausnamiðaða hugsun til að finna nýjar leiðir og skapa verðmæti. Birna fór jafnframt

  Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrri úthlutun sjóðsins árið 2025. Umsóknir voru samtals 122, í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 31 umsóknir og 91 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 42,120,000

4. apríl 2025

  Arna Ír Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem verkefnastjóri farsældarráðs hjá SASS. Um nýja stöðu er að ræða innan samtakanna til tveggja ára. Arna hefur yfirgripsmikla reynslu á sviði velferðarmála og félagsþjónustu. Hún hefur starfað sem sérhæfður ráðgjafi í málaflokki fatlaðs fólks og unnið að stefnumótun, þjónustuþróun og ráðgjöf fyrir sveitarfélög og stofnanir.

4. apríl 2025

Aðgerð B.7. á byggðaáætlun hefur það markmið að búsetufrelsi verði eflt með fjölgun atvinnutækifæra og auknum fjölbreytileika starfa á landsbyggðinni. Þannig geta ríkisstofnanir nú sótt um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir sem hafa aðsetur á höfuðborgarsvæðinu geta sótt um styrkina vegna starfa utan svæðisins eða starfa sem hafa verið færð

3. apríl 2025

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir í nýjan styrktarsjóð sem ber nafnið Örvar. Sjóðurinn veitir styrki til verkefna og viðburða sem falla undir málefnasvið ráðherrans, með áherslu á nýsköpun, menningu og skapandi greinar. Örvar er ætlaður einstaklingum, félagasamtökum og öðrum aðilum utan hins opinbera. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana, sveitarfélaga né til

28. mars 2025

Ingunn Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri SASS Stjórn samtaka sunnlenskra sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum þann 19. mars 2025 að ráða Ingunni Jónsdóttir sem nýjan framkvæmdastjóra SASS. Ráðningarferlið var leitt af fyrirtækinu Intellecta og var Ingunn metin hæfust til að gegna starfinu af 31 umsækjanda.  Stjórn og starfsfólk SASS býður Ingunn Jónsdóttur hjartanlega velkomna til starfa.