Fréttir

13. ágúst 2025

  Mennta- og barnamálaráðherra hefur auglýst styrki til umsóknar sem ætlaðir eru til að efla samstarf og nýsköpun í íslenskunámi fyrir innflytjendur. Úthlutað verður allt að 200 milljónum króna í verkefni sem ná til fjölbreyttra hópa innflytjenda með nýju námi, aðferðum eða verkfærum sem gerð verða aðgenilega. Gert er ráð fyrir samstarfi þvert á kerfi

8. ágúst 2025

  Lína Björg Tryggvadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Lína Björg hefur undanfarið gengt starfi byggðaþróunarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu en starfaði áður á Vestfjarðarstofu og kom að uppbyggingu hennar. Lína hefur víðtæka menntun og reynslu á sviði byggðamála og bjóðum við hana velkomna í SASS teymið.  

5. ágúst 2025

  Örnám – 18 ECTS (3×6 ECTS) – Kennt á ensku Frumkvöðlastarf og nýsköpun eru gjarnan kynnt sem leið fyrir einstaklinginn til að verða skapandi þátttakandi í samfélaginu með því að búa til nýjar vörur og þjónustu. Þetta örnám samanstendur af námskeiðum fyrir þá sem vilja skilja hvernig eigi að taka fyrstu skref í átt

1. júlí 2025

  Umsóknir eru hafnar í Startup Landið – viðskiptahraðal fyrir frumkvöðla á landsbyggðinni! Það er kominn tími til að vekja áhuga á því merkilega og nauðsynlega nýsköpunarstarfi sem á sér stað víðsvegar um Ísland – og nú gefst tækifæri til þess í Startup Landinu! Startup Landið er sjö vikna hraðall sem fer af stað 18.

20. júní 2025

  Það er ekki alltaf einfalt mál, jafnvel í litlu landi, að jafna tækifæri íbúa um allt land til uppbyggingar, hvort sem það varðar atvinnu, samgöngur, aðgengi að þjónustu eða tækifæri ungs fólks. Eitt af stóru viðfangsefnum stjórnvalda hverju sinni er að leysa þetta viðfangsefni með markvissum hætti og þar koma Sóknaráætlanir landshlutanna til sögunnar.

26. maí 2025

Náttúruverndarstofnun auglýsir til umsóknar starf mannauðssérfræðings. Leitað er að úrræðagóðum og þjónustulunduðum einstaklingi á líflegan vinnustað með dreifða starfsemi. Stofnunin er ný og í starfinu gefst tækifæri til að hafa mikil áhrif á uppbyggingu mannauðsmála og vinnustaðamenningar. Höfuðstöðvar Náttúruverndarstofnunar eru á Hvolsvelli sem yrði meginstarfsstöð mannauðssérfræðings með möguleika á fjarvinnu eða viðveru á annarri starfsstöð

19. maí 2025

Snemma á síðasta ári fékk fjölmenningarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar rausnarlegan styrk frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS. Eftir miklar umræður á fundum ráðsins, var ákveðið að nýta skyldi styrkinn til fjölmenningarlegra kvikmynda- og matarkvölda. Valdar voru kvikmyndir frá fimm löndum og var matur frá viðkomandi landi í boði hverju sinni. Löndin voru valin með hliðsjón af því

19. maí 2025

  Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands. Hún tekur við starfinu af Ingunni Jónsdóttur og mun leiða áframhaldandi uppbyggingu og þróun félagsins.  Háskólafélag Suðurlands er leiðandi á Suðurlandi í að miðla háskólanámi í samstarfi við símenntunarmiðstöðvar í samvinnu við íslenska og erlenda háskóla. Félagið þróar einnig endurmenntun fyrir atvinnulíf á svæðinu og styrkir