Fréttir

11. desember 2025

  Samfélagsfrumkvöðlar á landsbyggðinni hafa haft mikil áhrif á lífið í byggðunum, en hvað er samfélagsleg nýsköpun? Hver er munurinn á samfélagslegri nýsköpun og annarri tegund af nýsköpun – og hvernig nýtist hún dreifðum byggðum? Þessum spurningum verður leitast við að svara á fyrsta erindi þessa árs í Forvitnum frumkvöðlum sem fer fram á Teams

11. desember 2025

  Fulltrúar SASS, þær Ingunn Jónsdóttir framkvæmdastjóri og Lína Björg Tryggvadóttir verkefnastjóri, heimsóttu Skaftárhrepp á dögunum. Tilefni ferðarinnar var meðal annars undirritun nýs samnings um starf byggðaþróunarfulltrúa í sveitarfélaginu, en Einar Kristján Jónsson sveitarstjóri skrifaði undir fyrir hönd Skaftárhrepps. Um er að ræða samstarfsverkefni SASS og Skaftárhrepps og standa þeir aðilar straum af kostnaði í

10. desember 2025

  „Það er ljóst að framtíðin er í góðum höndum ungs fólks á Íslandi.“ Þetta var samdóma álit þeirra sem fylgdust með hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna, Skjálftanum 2025, sem fór fram þann 28. nóvember síðast liðinn við hátíðlega athöfn. Þetta var í fimmta sinn sem keppnin er haldin og var uppskeran sannkölluð hæfileikaveisla. Ungmenni úr 8.–10.

8. desember 2025

  Stjórnendum ferðaþjónustufyrirtækja í uppsveitum Árnessýslu er boðið til skemmtilegs og upplýsandi morgunfundar fimmtudaginn 11. desember næstkomandi. Fundurinn fer fram í Vínstofu Friðheima og er markmiðið að efla tengslanet, miðla upplýsingum og eiga gott spjall. Boðið nær til stjórnenda ferðaþjónustufyrirtækja í Bláskógabyggð, Hrunamannahreppi, Grímsnes- og Grafningshreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Áhersla er lögð á létt

8. desember 2025

Föstudaginn 5. desember síðast liðinn, komu fulltrúar ungmennaráða víðs vegar af landinu saman á Hilton Reykjavík Nordica. Tilefnið var vegleg ráðstefna ungmennaráða sveitarfélaga sem haldin var í tengslum við 80 ára afmæli Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þar gefst mikilvægt tækifæri til að efla samráð, lýðræði og áhrif ungs fólks á nærsamfélagið. Markmið ráðstefnunnar var að efla

5. desember 2025

  Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur samþykkt tillögur fagráða um haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 2025. Alls var 42 milljónum króna úthlutað til 49 fjölbreyttra verkefna á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningar. Umsóknir voru margar og fjölbreyttar sem vitnar um mikla grósku og sköpunarkraft í landshlutanum. Uppbyggingarsjóður Suðurlands gegnir lykilhlutverki í að styðja við verkefni sem efla

26. nóvember 2025

  Næstkomandi laugardag, klukkan 16:00, verður sköpunarkraftinum sleppt lausum í Íþróttahúsinu í Þorlákshöfn þegar hæfileikakeppnin Skjálftinn fer fram í fimmta sinn. Keppnin, sem er eitt af áhersluverkefnum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, hefur fest sig í sessi sem mikilvægur vettvangur fyrir ungmenni á Suðurlandi til að koma listsköpun sinni á framfæri. Skjálftinn er hæfileikakeppni fyrir nemendur í

26. nóvember 2025

  Sveitarfélögin Rangárþing ytra og Rangárþing eystra í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsa laust til umsóknar starf byggðaþróunarfulltrúa. Byggðaþróunarfulltrúi veitir ráðgjöf og handleiðslu á sviði atvinnu- og byggðaþróunar, vinnur að upplýsingaöflun, miðlun upplýsinga og svæðisbundnum verkefnum á sviði byggðaþróunar. Byggðaþróunarfulltrúi sinnir verkefnum í samráði við sveitarfélögin tvö og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Einnig starfar

21. nóvember 2025

  „Ölfus hefur fest sig í sessi sem raunhæfur og spennandi kostur til uppbyggingar ferðaþjónustu,“ var meðal þess sem kom fram á fjölsóttum kynningarfundi um stöðu og framtíð ferðaþjónustunnar í sveitarfélaginu sem haldinn var í Ráðhúsi Ölfuss fimmtudaginn 20. nóvember. Framkvæmdastjóri SASS var meðal þátttakenda á fundinum, en markmið hans var að efla samstarf og

18. nóvember 2025

  Verkefnastjóri SASS var meðal u.þ.b. 80 þátttakenda á vel sóttri ráðstefnu, „Lykilfólk í barnamenningu“. Ráðstefnan var samstarfsverkefni „List fyrir alla“ og Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og var haldin í Golfskálanum Leyni á Akranesi nýverið. Ráðstefnan einkenndist af fjölbreyttum, fræðandi erindum og lifandi umræðum. Jöfn tækifæri óháð búsetu Málþingið var formlega opnað af menningar-, nýsköpunar-