fbpx

Laugardaginn 17. janúar verður haldinn opinn fundur fyrir alla áhugasama um starfsemi Bókabæjanna austanfjalls í Frystihúsinu á Eyrarbakka (Áður Gónhóll)

Dagskrá:

  • Kynning á stöðu verkefnisins.
  • Kynning á hugmynd um prentsögusetur.
  • Stofnun væntanlegra vinnuhópa.
  • Leshópur sjálfboðaliða sem vilja lesa fyrir aðra.
  • Skrásetning og kortlagning á bókmenningu í Bókabæjunum.
  • Menningardagskrá á vegum bókabæjanna (barnabókahátíð, bókamarkaður ofl.).
  • Bókabæjarferð – Þýskaland í haust?

Kaffi og kleinur og allir velkomnir.

www.bokabaeir.is